Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Hfundarttur verndar vinnu

Hfundarttur er gerur til a vernda hugverk, vinnu sem lg er a setja saman verk sem byggir a miklu leyti hugmyndum. Rtturinn ir a msir sj sr hag a leggja vinnu og gefa hana t. Ef ekki kmi endurgjald, vernda af hfundartti, yri essi flra miklu ftklegri og allir myndu bera skaa af.

a lta ekki allir annig mli og sumir telja a hfundarttur s til trafala. Eins og m sj umru sem Salvr Gissurardttir kveikti eftir fund Wikiflks fimmtudaginn, snist sitt hverjum. Mr finnst meinlegt a sj hversu margir sem ar tj sig hafa lti haft fyrir a kynna sr margslunginn heim hfundarttar.

eir sem lesa essi oraskipti urfa a hafa huga a vilji margra stendur til a ekkert efni Vefnum s vari reglum hfundarttar.


Tilgangur loteninganna

g er stundum seintekinn, a skal viurkennast. g spuri haust, laust eftir jafndgur, hva etta vri me loteningana (furry dice), hvort etta vri aljlegt pungtkn?

FurryDice

N hef g komist a v hvaa tilgangi eir jna. etta er ekki bara lausn ftka flksins sem hefur ekki efni almennilegu reurtkni (bimma ea reinsa) og fjrfestir hlfhrejum stainn.

g hef gert hvsindalega knnun. Hn fer annig fram a g keyri lgleyfum hmarkshraa. kemst g a v a slendingar eiga ga bla. Nrri allir arir blar eru hraskreiari!

Srstaklega kemur ljs a litlar Yaris-tkur ea vilka nmsmannablar eru srlega hraskreiir. Oftar en ekki skarta eir loteningum (furry dice). ess vegna dreg g lyktun a loteningarnir su ekki settir inn sem lukkutkn, heldur gegni v hlutverki a gera blinn hraskreiari!

eir eru ess vegna blhraall (car accelerator). etta er niurstaa knnunarinnar.


, ekki tala um peninga

Hva gerist egar flk eignast miki f en skammast sn fyrir a ra a? Of mikil eysla er yfirleitt niurstaan.

Skelfing str hluti jarinnar er fullkomlega ti a aka fjrmlum og hj sumum gtir stolts yfir v. etta m sj hj flki sem hefur mrg r me a afla fjr, en virist enga stjrn hafa tgjldunum. annig eru eir tekjumeiri me meiri vanda en eir tekjuminni af v a eim hefur leyfst meira.

Hvernig sklakerfi er a sem undirbr ekki flk til a lifa samflaginu? Oft virist eiga a ala upp fyrirmyndarflk fyrir lngu liinn tma.

a eru nokkrir ljsir punktar essu myrkri. Sstkkandi hpur fer hskla og af eim er str hpur sem lrir essi ml. Sjtti hver hsklanemi er a lra viskiptafri, stjrnun, rekstur ea fri tengd eim. Nokku str hpur lrir eitthva um strir og viskipti verkfri, raunvsindum og lgfri.

Eftir stendur s hluti sem fer framhaldsskla, til dmis innm, og arf ekki a kunna skil fjrmlum vi tskrift, af v a a er ekki vi hfi a binda a skyldu. Allt of margir nemendur hugvsindadeildum og flagsvsindadeildum hskla eru ratar strfri og komast upp me a. a versta er a etta flk arf ekki a lra mjg flkna strfri, kunna skil rliu ea geta reikna prsentuhlutfall annan htt, ofan og af heildarveri, a er gtis byrjun.


Meira af Karli Sighvatssyni

oktber skrifai g um Kalla Sighvats:

M akka tkninni?

J, g held a margt smtt geri margt gott og tknin er alltaf a hjlpa til me litlum gindum.

Eitt dmi er a geta hlusta tt um mesta organista slenskrar dgurtnlistar, Karl Sighvatsson, nsta hlfa mnuinn. Magna.

Jja, n er bi a endurflytja ttinn og enn m hlusta hann hlfan mnu, til sunnudagsins 20. aprl. Enn magnara.


Pound og Psasngvarnir

Magns Sigursson hefur tt Psasngva Ezra Pounds, sem var fyrst frgur fyrir ljlist en sar frgari fyrir fasisma.

a m segja um Pound eins og samtmamann hans, James Joyce, sem a hafa sagt a hann krefist ekki neins af lesendum snum, ru en v a eir eyddu allri sinni vi a lesa verk hans og reyna a skilja au.

etta er hi ferlegasta torf, fullt af slettum msustu tunguml og arf a hafa frnsku, knversku, latnu og fleiri ml hrabergi til a skilja hva hann er a fara.

etta er of miki fyrir venjulegan mann. kemur a venjulegum manni, sem er Magns Sigursson, ttaur fr safiri og r Mos, sonur slaugar og Sigga blma.

Hr verur hgt a hlusta tt um etta strvirki nstu tvr vikur, ea til sunnudags 20. aprl.


Hlfur sannleikurinn um daua Dnu og Dodi

september skrifai g:

Dana prinsessa er aalefni frtta Bretlandi, 46 rum eftir fingu hennar og 10 rum eftir lt hennar. Rttarrannskn lti hennar hefst rijudag og lkur um hlfu ri sar me eirri niurstu a blstjrinn Henri Paul hafi veri undir hrifum lyfja og kfdrukkinn a auki egar hann k burarslu Pont d'Alma-gngunum 100 km hraa klukkustund a morgni sunnudagsins 31. gst 1997. Mohammed Al Fayed mun neita a horfast augu vi niurstuna, en a eru frttir komandi viku einhvern tma nsta ri, me hkkandi sl.

Jja, g ni a hafa rj atrii rtt arna, en a fjra bttist vi. N er hkkandi sl, og Mohammed Al Fayed neitar a horfast augu vi niurstuna, sem var a daui Dnu og Dodi Al Fayed eru a kenna v a Henri Paul hafi veri undir hrifum lyfja og kfdrukkinn en lka a papparassarnir hafi tt sinn tt drpi eirra.


mbl.is Mohamed Al Fayed vonsvikinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skoska rvalsdeildin byrjun aprl

laugardagskvld leit t fyrir a Rangers vru bnir a tryggja sr skoska deildarmeistaratitilinn. Celtic tapai 0-1 fyrir Motherwell (ekki lengur ne'er do well Motherwell) og Rangers voru me plmann hndunum.

tk Dundee United vldin sunnudagsleiknum mti Rangers og skorai rj mrk. Jafnoft nu Rangers a svara smu mynt og niurstaan var jafntefli. Barttan er nna hr milli Dundee United, Motherwell og Hibs um sti UEFA-keppni haust.

Nokkur li eru bin me 33 leiki og ljst a Hearts, Inverness Caledonian Thistle, Kilmarnock og St. Mirren vera neri hluta deildarinnar eftir a 33. umfer lkur. er deildinni skipt tvennt, og spila efri 6 liin innbyris og neri 6 liin innbyris. Li neri hlutanum getur ekki n ofar en 7. sti, annig a Hearts lenda hsta lagi ar.

Aberdeen og Falkirk mtast mnudagskvld. Lii sem vinnur lendir efra hluta deildarinnar, en jafntefli ir a Falkirk vermi a sti. au keppa Pittodrie Aberdeen og g spi heimasigri.

Deildin er me 12 li og aeins eitt sem fellur. Gretna er lngu falli me 6 stig botninum og mun eiga miklum erfileikum a halda ti lii skosku 1. deildinni nstu leikt. Hamilton Academicals (Accies) eru ar efsta sti me 4 stiga forskot Dundee (City) sem mun veita eim hara keppni, enda vant a vera efstu deild. Hamilton og Dundee mtast sustu umfer 1. deildarinnar.

laugardagskvld voru Rangers me 6 stigum meira en Celtic og 2 leiki til ga. eir hafa n lengra UEFA en Celtic geri Meistaradeild Evrpu og fresta leikjum af eim skum. a liin eigi eftir a keppa tvisvar innbyris deildinni mtti heita a titillinn vri hndum Rangers en eftir jafntefli vi Dundee m segja a Celtic hafi mguleika. Celtic og Rangers keppa nst Parkhead, heimavelli Celtic ann 16. aprl.

Rangers keppa svo vi Sporting Lisboa fimmtudag eftir 0-0 jafntefli Ibrox, um hvort eirra mtir sigurvegara r leik Fiorentina og PSV. a er a miklu a keppa. Sporting er um essar mundir fjra sti deildarinnar Portgal, sem Porto er n bi a vinna me miklum glsibrag, 18 stiga forskot Benfica og Guimaraes egar 5 leikir eru eftir.


Blessa Vefriti

N ykir mr tra skarinu hj gamla manninum. Hvorki meira n minna en heilt vefrit vill vera bloggvinur. Me fullri viringu fyrir v rvals flki sem fyllir ennan flokk hj mr fyrir, er ekkert eirra heilt vefrit.

g hef nokkrum sinnum glugga riti en fr nna a skoa betur hverjir skrifa a. g ttist vita ur a arna fri ungt jafnaarflk en af einhverjum stum segjast au tengjast hvorki stjrnmlaflokkum n flagasamtkum. Gott og vel, en au fu nfn sem g ekki arna er ungt jafnaarflk.

Veri au velkomin ll, svo lengi sem g arf ekki alltaf a vera sammla eim!

Sam eirra me sjlfum sr er takmarkalaus

a er srkennilegt a horfa hpa mtmla hkkandi eldsneytisveri, hpa sem reynast svo hafa borga lgsta eldsneytisveri jflaginu. Hpa sem mtmla lgum sem tla er a auka ryggi vegum landsins. Hpa sem eiga viskiptum og hljta a velta eldsneytisverinu yfir neytandann.

a hefur san komi ljs a hlutur hins opinbera er lgri hr landi en Norurlndum og rum ngrannalndum, annig a eldsneytisveri er ar me lgra en ar.

annig blasir etta vi a flk eftir a eiga viskiptum vi sem stvuu umfer til a mtmla annars vegar hkkandi heimsmarkasveri eldsneyti og hins vegar almennum reglum sem tla er a varveita lf og limi. annig reglur eru bi Bandarkjunum, Kanada og Evrpu. Hvernig slensk mannslf vera ruvsi metin rngum vegum landsins er enn tskrt.

Hvenr skyldu vera tekin upp mtmli gegn flki sem hefur takmarkalausa sam me sjlfu sr og er tilbi a skurkast jflaginu bara til a viskiptastaa ess batni? Er ekki htt vi a a veri ansi tmabundi? Hver vill eiga viskipti vi annig flk?


rjtagskan

a er tala um aumingjagsku jflaginu. Mr snist miklu meira um rjtagsku. Fyrir nokkrum rum hefi g kalla etta Kiosku, en nna er nr a nefna etta Kallabjarnasku.

kemur rjturinn sjnvarp og segist saklaus af llum skunum. Svokallair frttamenn hafa ekki fyrir a skoa sakirnar heldur leyfa rjtunum a vla og setja sig hvolpastellingar, horfa trvotum augum framan jina og f ofurskammt af sam.

etta er skylt v heilkenni jarinnar a vera ori kvenu mtfallin afbrotum en dst undir niri a afbrotamnnum ef eir eru ngu tff. Fir dsama kk- og spttneyslu ori, en sumir vita svo ekkert flottara en a hafa sptthaus nrri sr, gangandi mtormunn, einhvern sem aldrei hefur fari a sofa svo vita s.

Spttararnir eiga meira a segja sinn eigin heimspeking sem skrifar eins og Kerouac bensedrni um a hvernig jflagi er allt eins og Staln spi. Svo kemur hann spjalltt RV. ttastjrnandinn, sem ltur t eins og Tweedledee fer a skrkja og segir a heimspekingurinn hafi hraan heila. Heimspekingurinn m varla vera a v a akka, nuddar sr nefi ntugasta skipti korteri og heldur fram manskri runni um allt og ekkert.

Afbrotamenn eiga skilda sam og umnnun en a er engin rf a lyfta eim stall. Sptthausar eru ldin tuska. rjtagskan er ein hli lghlinni millisttt sem vill f spennufkn svala me v a fylgjast me tffurum sem lifa svaalegar en flki gerir sjlft. nnur hli eim peningi er a dst a listamnnum meira eftir v sem eir lifa meira sjlfskaparvti.


Nsta sa

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband