Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

tlandakjrdmi

g lst upp vi a bar utan suvesturhornsins fengju meira vgi kosningum en arir landsbar. Helsta rksemdin var sg a ar byggi flk sem vri fjarri mistvum valdsins og tti ess vegna a hafa aukinn kosningartt. Ef g man rtt eru reglur nna sem takmarka etta aukna vgi annig a a verur mest tvfalt.

Ef a er rtt, er kominn sstkkandi hpur flks sem er afar langt fr mistvum valdsins, sem eru slendingar me kosningartt sem ba tmabundi erlendis. au eiga vntanlega a f enn meiri kosningartt, fjrfaldan ea sexfaldan mia vi Reykvkinga og Kragaba, sem eru me helming ess rttar sem rborgarbar, Keflvkingar og Skagamenn hafa, ea um a bil.

tlandakjrdmi me um 3-4000 kjsendur tti a hafa rj til fjra ingmenn.

101-veikin

a hefur ekki vanta a flk sni mib Reykjavkur umhyggju. a er spurning hvort s umhyggja hafi alltaf skila flki betri b.

a er rtt sem sagt er a helmingur af llum strfum hfuborgarsvinu er vestan Kringlumrarbrautar, mean einn fjri ba svisins br sama svi. Lausnin sem hefur veri fundin hinga til, a byggja fleiri bir svinu, hefur ekki breytt essari stu. Spurningin er eins og alltaf, hver er vandinn?

Rtt er um a byggja bir fyrir allt a 20.000 manns svum vi hfnina og Hlemm. bum stum verur einnig mikil uppbygging atvinnuhsni, enda er svi eftirstt jafnt fyrir bir sem starfsemi. m ska ess a bar arna vinni svinu en a er eitthva sem er alls ekki hendi skipulagsyfirvalda og mia vi reynslu Evrpu er a ekki raunin.

au svi ar sem a tta bygg eru n egar ttust fyrir. Fimmfalt fleiri ba hverjum hektara 101 en dmigeru thverfi. Flk sem annig br hefur s afskaplega miki eftir grnum blettum og leiksvum sem hafa myndast ar sem l hefur veri bygg, Mikil skn hefur veri byggu lirnar hvar sem slkir blettir eru gamla austurbnum og vesturbnum.

ttleikanum fylgir miklu meira lag fyrir ba mia vi a ba thverfi og spurning er hvort meta megi lfsgi annig a au innifeli tryggingu fyrir leiksvi fyrir brn, minni umfer en n er, minni gang vegna tigangsflks, minni gang vegna athafnaflks me miklar hugmyndir um nsta umhverfi eirra sem arna ba? arf a gta a lfi essa flks sem arna br? Ef btast vi tugir sunda vesturb Reykjavkur auk straukinnar atvinnustarfsemi vi hfnina, fer s umfer sem myndast um tvr gtur, Hringbraut og Mrargtu. Segi hver sem vill og horfi framan ba ar, a a s lagi.

Reynslan af borgum ar sem bafjldi stendur sta snir a hfleg og ltil atrii eins og aukin grursetning trja, fleiri grn svi og varleg uppbygging hefur auki lfsgi og borgargi. Vi sem bum essari eyju stndum nna frammi fyrir eirri stareynd a nstu rin mun fjlgun ekki vera teljandi og alls ekki lkingu vi a sem bist var vi fyrir fjrum rum. Dmi hefur hreinlega snist alveg vi og forsendur gerlkar fr v sem ur var.

egar ttingin ir a strfunum fjlgar hraar en bunum er rtt a skoa arar lausnir. Reykjavkurborg er einn strsti vinnuveitandinn svinu. Er fljtlegra a borgaryfirvld flytji meira af starfsemi sinni austur fyrir Kringlumrarbraut en a byggja htimbraar skipulagshugmyndir ofan r bir sem n standa tmar vi hfnina?


Skammastn stjrnmlin

skalt skammast n. a eru til nokku margir sem taka stjrnml sem stu til a segja flki a skammast sn. Alltof margir n ekkert lengra.

egar g lri H vann g lengst af nttunni og hafi ekki h laun. fr g um reihjli og grnu korti. etta var ekki lfstll ann htt a g hafi vali mr a vera skjlfandi hjlinu vetrarverum ea ba langdvlum eftir vagni lengst vestur Nesi. g hafi ekki efni ru.

fkk g nokku oft a heyra flk tala fjlglega um umhverfisml og hvernig bleign vri svo voaleg og enginn tti a fara um bl. San keyri etta flk burt og g hjlai minn veg. Mr lrist a a vri til srstk tegund sifri ar sem maur kenndi rum og fri svo sjlfur ara lei.

etta flk arf rum fremur a segja ru flki a skammast sn, sama hva gerist. Skammastn ef notar plastpoka (voalegt), skammastn ef notar rafmagn (gildir einu hvernig a er framleitt, vikomandi hefur heyrt svakalegar sgur fr Danmrku), skammastn ef keyrir jeppa a s slandi (sr maur Dana keyra jeppa?), skammastn bara.

Getur veri a vi num a ba til rafmagn umhverfisvnasta htt sem til er, hafa bestu vatnsvernd Evrpu, hreinna loft og fundsvera stjrn veium, myndi etta flk finna a hj sr a segja okkur a skammast okkar? g varpa essu fram sem spurningu, ef vi num essum markmium, hva myndi gerast?

Takmrk essa umvndunar eru augljs. Flki lrist fljtt a vandinn liggur hj eim sem er alltaf a segja rum a skammast sn og a er nokkurn veginn ekkert sem hgt er a byggja essari afstu.


Meistarar aprlgbbum

essum degi er rtt a benda slandsmeistara a lta ara hlaupa aprl. essir meistarar eru svo gir a flk hleypur ri um kring, r eftir r eftir vitleysunni. Hr eru bestu gbb eirra:

Krnan er besti kosturinn fyrir sland. Lttu ig lifa eirri vissu og vi a gengistap sem fylgir krnunni ri um kring, r eftir r eftir r. tt ekki rtt a ba vi sterkari gjaldmiil, v ert slendingur.

Hagsmunaailar a hverju mli slandi eru aldrei jin, heldur alltaf ltill hpur sem fr a sitja a starfsemi hverju svii fyrir sig og njta ein afrakstursins.

Aulindaskattar eru jfnaur, ea besta falli til ess fallnir a gera rekstur erfian. a eru alltaf til stur fyrir a greia ekki fyrir afnot af aulindum landsins og hafsins.

jin getur ekki tt eign. Hpur eins og fjlskylda, ea fimmtu fjlskyldur geta tt eign, en ekki fimmtusund fjlskyldur skr yfir alla hpnum s fr fr degi til dags og agengileg vef margvslegan mta.

---
Svo er rtt a rifja upp gmul aprlgbb sem gengu r eftir r, ri um kring en eru nna orin svolti trosnu. m hugsa sr a nota au sar, eftir svona tuttugu r egar allir eru bnir a gleyma.

Innherjaupplsingar eru ekki til slandi af v a allir vita allt sem gerist viskiptum.

Spilling er engin slandi. etta var svo augljst a a urfti ekki a fra nein rk a essu alla tuttugustu ldina. versta falli var sagt a ll spillingin vri uppi borinu.

Hr er allt eins og best verur kosi, nema a a vantar reyndar rlti meira frjlsri viskiptum. etta aprlgabb var ansi heitt essari ld allt fram til 2008.


Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband