Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Kitschmas - gjafir sem minna andlegu hli jlanna

Skyldi a vera rtt sem mrgum finnst, a hinn sanni andi jlanna hverfi kaupi og almennu brjli? Hvers vegna tli etta sama flk fari svona gjrsamlega r sambandi fyrir jlin?

g kann ekki svar vi essu en kom auga Kitschmas-suna sem tekur saman gjafir sem minna hinn sanna anda jlanna. r gera ekki betur en bara a minna hann. Hver vill ekki eignast minnislykil mynd Maru, nlapann heilagan Sebastian ea Jess mtorhjli?

Maur arf eiginlega a segja Jess mtorhjli ensku til a skilja gildi sasttldu gjafarinnar. Heilagur Sebastian var srur me rvum eins og ekkt er af arfsgninni.

Vatkans-borspili, ar sem sex kardnlar keppa um pfatign, hltur a krna essar gjafir. a eru san nu arar gjafir sunni fyrir au sem vilja forvitnast um jlagjafir trrkinna.


Hliarspor

Hliarspor er fyrsta skldsaga gsts Borgrs Sverrissonar. Hann er a fikra sig af smsgum yfir strra svi, en etta er nvella (stutt skldsaga me inngangi, meginmli og lokatti), vel uppbygg og snyrtilega hntt endann.

Veikleikarnir liggja smatriunum. Samtl eru sum fremur formleg. Tlvupstur leikur strt hlutverk og a er lka stirt a lesa hann. Frsgnin er betri, enda hefur gst reynslu v svii.

Framvindan er g enda segir nvellan stutta sgu af tveimur kllum og remur ungum konum litlu svi.

Nokku gott.


Best a ba slandi, en hvar landinu?

N er g forvitinn. Samkvmt Sameinuu junum er sland hst lista yfir lfsgi etta ri. En hvar landinu skyldu lfsgin vera mest?

a kann a velta v hvort spurt er eftir mlikvrum S (vilkur, menntunarstig og framleisla haus) sem leiir okkur lklega Nesi ea Garabinn, ea hvort vi leyfum okkur a leggja herslu ara tti.

Er betra a hafa greian agang a Kaffitri ea geta gengi um Grbrkarhraun? g veit ekki betur en a hver sveit sem g hef komi slandi s s fegursta landinu a mati heimamanna, og g hef komi r flestar.

Skiptir a mli a hafa barnaskara kringum sig? Margir stair landinu virast miklir slustair, en svo tekur maur eftir a a vantar unga flki, og ar me brnin.

Svo er rtt a taka fram a g hef bi bi Nesinu og Norurrdalnum, Hlunum, Hfn og Hornbjargsvita, Kvosinni og Kpavogi og ess utan unni um allt land.

g tla a sj hva flki finnst me v a gera knnun mlinu, sj efst til hgri sunni.


Unni myrkranna milli

Og ykir engum miki, essa sustu og verstu daga.

Skjlfti frist rithfunda

Aldrei hef g funda hfunda fyrir jl. Hva tgefendur.

N byrjar s tmi a bi hfundar og tgefendur fara a titra nokku. Hvernig skyldi bkum mnum vegna? Seljast ngu margar fyrir jlin? a eru yfir 800 titlar Bkatindum, bi njar bkur og eldri, og annar eins fjldi bkatitla sem ekki finnst ar, sem slst um slu n fyrir jlin.

hefur etta reynst tmi strkarlalegra yfirlsinga um gti hfunda. Einn er nefndur arftaki jsklda, annar svar vi metsluhfundum erlendis, s rija verur a erfaprinsessu.

Svo kemur a eim tma egar einum finnst einhver ritdmarinn hafa vegi illilega a sr, kannski t af gmlu rifrildi vi barinn Borginni ea jleikhskjallaranum. Skammirnar fara a dynja rhalli Gunnarssyni ef ekki er ngu ljfmannlega rtt um eina bk Kastljsinu, ea Agli Helgasyni ef Kiljan fjallar ekki um ara.

Svo koma jlin og sem betur fer hverfur skjlftinn. Svo er a takast vi ntt r, nja bk og stundum nja tgfu.


Andftlingar skipta um stjrn

Sigur Kevin Rudd og Verkamannaflokksins stralu teljast nokkur tindi. Siast egar var kosi litu meginmlin svipa t. John Howard var legi hlsi fyrir gagnrnislausa tttku hernmi rak (tttaka strala Vetnam var mikil snum tma), litlar agerir umhverfismlum og mikla fylgispekt vi Bush. Efnahagurinn var me gtum og skilai honum sigri 2004 eins og risvar sinnum fyrr.

Eitthva hefur breyst nna. Andstaa gegn tttku hernmi rak hefur vaxi. Helsta verkefni Verkamannaflokksins var ess vegna a f flk til a treysta v a au gtu fari jafn vel me stjrn efnahagsmla og Howard hefur gert.

Breytingin sst meal annars eim manni sem oft gengur Rudd vinstri hnd frttamyndum, Peter Garrett. Hann er hreint ekki ekktur, skuggarherrann fyrir listir og umhverfisml, ur sngvari Midnight Oil. Hann reyndi fyrir sr stjrnmlum me v a stofna eigin flokk 1984 en gekk til lis vi Verkamannaflokkinn tuttugu rum seinna fyrir atbeina Mark Latham. msum hefur tt ng um hversu honum er hampa. Hann bau sig fram ruggu kjrdmi fyrir Verkamannaflokkinn en hefur auki fylgi flokksins ar. Hann telst lklegastur til a sinna umhverfismlum nrri stjrn.

Latham tapai kosningunum 2004 og var gjalda fyrir me formannsstinu. Hann hafi ur boi Maxine McKew, vinslli sjnvarpsfrttakonu, a bja sig fram fyrir flokkinn. egar etta er skrifa virist hn munu vinna ingsti Bennelong og hafa a af John Howard, sem hafi haldi stinu 33 r. Almennt hefur Verkamannaflokkur fengi um 6% meira en sustu kosningum og virist tla a n meirihluta neri deild ingsins.

Howard hafi veri legi hlsi a hafa ekki lti stjrnartaumana ganga til Peter Costello, sem skist eftir formannssti Frjlslynda flokknum. a er hugavert fyrir unnendur gamalla grnmynda a einn keppinauta Costello um etta sti heitir Tony Abbott. Howard m segja a til sannmlis a hann hafi unni fjrar kosningar ur, og a Costello er alls ekki sjlfkjrinn formaur a Howard gengnum.

hrif umhverfisverndarsinna vera meiri en bara au a Garrett s kominn til metora nrri meirihlutastjrn. Eins og talning stendur egar etta er skrifa, gtu tveir ingmenn Grningja lent oddaastu Senatinu.

a ltur ess vegna ekki t fyrir anna en breytingar stjrnarstefnu strala umhverfismlum og mlefnum rak. r munu hafa hrif langt t fyrir landsteinana.


Hversu lengi Rkistvarp?

Hversu lengi mun rki reka tvarps- og sjnvarpsstvar?

Allir vita a ryggishlutverki eirra m hglega gegna me v a almannavarnir geti komi inn dagskr eirra stva sem eru me tvarpsleyfi, egar a vi.

a er ekki hgt a halda v fram a a s stug ney slandi sem krefjist srstakra rkisstva ri um hring.

skriftin hefur veri bundin vi sem eru me vitki, lkt og Bretlandi og var, og hefur mrgum tt a blugt. etta mun frast ntt stig egar fastur nefskattur leggst janar 2009. Af llum skttum er nefskattur yfirleitt vinslastur. Menntamlarherra hefur dregi aeins r vinsldum skattsins me v a gera aldraa og lgtekjuflk (raunverulegt lgtekjuflk, athugi) undanegi honum.

Eigi a sur m bast vi a umra um srstakar rkisstvar frist ntt stig fyrir nstu kosningar.


Verkfall handritshfunda Hollywood

Mr reiknast til a verkfall handritshfunda Kalifornu fari a hafa hrif slandi eftir um eitt r. Vi fum tti um hlfu til einu ri sar en eir eru sndir Bandarkjunum.

a er svipa og teiknimyndasgurnar blunum. r eru jlaskapi hr ma, halda upp Halloween hr um pska og eru um essar mundir Valentnusarskapi.

Einu sinni var etta svipa me bmyndir. horfendur vildu sj r fyrr og beigendur, aallega rni Samelsson SAM-bunum og sar Jn lafsson, smdu um a f r fyrr hinga.

etta var einfaldlega a sem kauprk j ba um og fkk hn a. ess vegna held g a a fari eins me sjnvarpsttina.

Frttir af v a fyrsta myndin sem muni la fyrir verkfalli s undanfari (prequel) Da Vinci Code vekur engan grt.


2 milljara afgangur hj Reykjavkurborg

Um nokku skei hefur rkissjur skila afgangi. Sem betur fer hefur essu f veri vari til a greia upp skuldir. a kemur framtaregnum vel og lkkar vaxtagjld hj egnum samtarinnar.

Skugga hefur bori ar sem sveitarflg hafa safna skuldum sama tma. a ir a flk hefur veri jafnsett um skuldirnar, mismunandi eftir sveitarflgum.

N eru strstu (fjlmennustu) sveitarflgin a skila afgangi. Reykjavkurborg hyggst skila 2 milljrum nsta ri. a er mikilvgt a au greii lka niur skuldir fremur en a nota tkifri til a lkka ver heitu vatni, svo dmi s teki.

Skyldu eir hrsa Degi nna sem hafa mtmlt skuldasfnun sveitarflaga undanfarin r? a er bara a ba og sj.

Vi fyrstu sn er helst a sj a eignasvi borgarinnar eigi a skila llum hagnainum, annig a a fellur framkvmdastjra ar a standa undir tluninni.


Hvernig ekki a einkava

Fyrir 2 rum var Sminn seldur 66,7 milljara. a kom vel t fyrir rkissj sem var me afbrags afkomu a ri.

Af v a etta var opinbert fyrirtki, a er a segja eigu almennings, var kvei a lta andviri renna til jrifamla. Um etta voru sett lg nr. 133/2005.

Til a jin missti ekki alveg af fyrirtkinu var lka kvei a setja 30% hlutafjr ess almennan marka. etta mtti gera hvenr sem er tmabilinu til rsloka 2007.

frtt forstisruneytis var meal annars sagt fr a 15 milljrum krna yri vari runum 2007 - 2010 til framkvmda vegamlum, m.a. til byggingar Sundabrautar, fyrst yfir Grafarvog og san, me tilstilli einkaframkvmdar, um lfsnes upp Kjalarnes.

  • F til uppbyggingar Sundabrautar bur. Flk hefur heyrt ngu margar skringar v hvers vegna hn er ekki komin en a er ljst a a verur ekki fyrir rslok 2010. Skinni m varpa va og hefur veri reynt a gera a. Niurstaan er s sama fyrir ba Grafarvogs, Mosfellsbjar og sem fara vestur og norur land.
  • 30% hlutafjr Smans hf. verur ekki skr almennan hlutabrfamarka fyrir rslok 2007.

Talsmenn einkavingar ttu a athuga a flk verur a lra a treysta v a rtt s me hana fari.


Nsta sa

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband