Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Endur- og nger gmul hs

Mr finnst alltaf gaman a sj egar flk talar um a gera vi timburhs sem eru farin a fylla ldina ea meira.

Sjlfur hef g bi 130 ra gmlu hsi (sem n er a vera 150 ra) og flutti a r 80 ra gmlu hsi (sem n er a vera 100 ra) mib Reykjavkur.

Mr finnst a ekki fallega sagt egar flk talar um a gera vi svo gamalt timburhs. Sannleikurinn er s a enginn upprunalegur burarviur ea borviur er ntilegur svo ldnu hsi. Slkur viur er ekki til frambar. Hann er v tekinn burtu og nr viur settur stainn.

Hinga til hefur veri sett sjnarspil svi ar sem flk endurbyggir hsin n ess a rfa upprunalega hsi, heldur skiptir um vi fyrir vi og bor fyrir bor.

Sjnarspili er ekki vihaft nna vi hsi horni ingholtsstrtis og Bankastrtis (beint mti B5) heldur hefur a veri rifi niur og sett snotur mynd af v giringu sem var reist til a flk yrfti ekki a horfa rstirnar.

a er rtt a taka fram a g er ekki a hnta orstein Bergmann og hans flk. a vinnur ga vinnu.

Flk arf hins vegar ekki a lta eins og vi sum ekki a endurbyggja essi gmlu hs. a fylgt s gmlum myndum, lsingum og teikningum, eru au reist eirri mynd sem flki lkar vel fyrsta ratug 21. aldar.


14-3

au sem heimskja England essa dagana hafa lklega hugann mest vi hagsttt gengi og mikilvgi ess a minnast lti a a maur s slendingur.

a gti fari fram hj eim eins og rum sem heimskja Englendinga a undanfarna mnui hefur enska karlalandslii ftbolta tt sna bestu t san 1966.

Af fjrum leikjum undankeppni HM hafa eir unni fjra. eir hafa skora 14 mrk og fengi sig 3.

a ftbolti s mikilvgari en lf og daui fyrir marga ra enskir lti um ennan ga rangur. a getur veri af varfrni ar sem lii eftir sex leiki rilinum. a btist vi varfrnina a nr framkvmdastjri stendur a baki llum sigrunum og a hann er tali.

Capello hefur tekist a tfra fram a besta hj Ferdinand, Rooney og Heskey. Heskey byrjai reyndar a blmstra eftir a fara til Wigan og er nna aftur orinn litlegur kostur fyrir Liverpool. a er engin sta til annars en a Englendingum takist jafn vel sari hrinu undankeppninnar, sem byrjar 28. mars og lkur 14. oktber nsta ri.

a var oft lti eins og Sven-Gran Eriksson tkist ekki a koma liinu eins langt og a hefi tt a fara. Hann kom v undanrslit HM 2006. a kann a villa flki sn a a enska Premier League s greinilega orin sterkasta landsdeildin segir a lti um styrk enska landslisins. Nna hefur a n sr strik og arf bara a sj hvort etta dugir til 2010.


Kosningin ryggisri

Undanfarinn mnu hafa ori mikil tindi efnahag landsins. Einhver hefur lst v svo a etta vri eins og a hafa bi me ofdrykkjumanni mrg r, sitja n uppi me skuldirnar og urfa a borga sukki.

etta m til sanns vegar fra. N egar ryki fellur til jarar eftir efnahagshruni vera nokkrar lexur ljsar. Ein er s a sannfring slendinga um a eir su mestir og bestir eir su fir, er strhttuleg sjlfsblekking.

Hr eftir m taka allan vara v hvert skipti sem slendingar segjast nota srreglur af v a eir su svo srstakir. Nei, i eru a ekki og i skulu fylgja smu reglum og arar Evrpujir.

Hluti essarar sjlfsblekkingar er vileitni smu samflagi til a agga niur alla gagnrni. Hvort sem slendingar eru gagnrndir af samlndum snum ea rum, rast eir af krafti og persnulega hvern ann sem leyfir sr a gera svo.

Sjlfsblekkingin nr um allt jflagi. Ummli ramanna um mguleika slendinga a komast ryggisri sna etta.

Ef jin er nkomin r samb me ofursukkara fjrmlanna m hn ekki hlaupa beint fangi smu manntegund stjrnmlanna.


Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband