Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Kall fr flensu

a byrjai vikunni sem lei me stirleika lppunum. etta gerist og brtt var a meirihttar ml a koma sr inn og t r blnum. Liirnir uru allir helstirir og heilsan sknai ekkert. g vissi ekki hva var a gerast, en sagi vi sjlfan mig a g vri bara a vera gamall, enda gekk g ori um eins og vri ttrur.

Svo kom urr hls og orsti rijudaginn. g tti a vera me kynningu sklanum sem n er bi a einkava, fyrirgefi setja sameiginlega byrg rkis og rekstrarflags. Maur mtir kynningar og stendur fyrir snu maur s veikur, svo lengi sem a heyrist manni. a er bi a boa einhverja tugi manns og maur skuldar eim a mta. etta geri g mivikudaginn, lagist svo bli egar heim var komi og hef varla liti upp tvo slarhringa.

etta horfir allt til bta og allur kallinn a skra saman, bara me kvef. etta fr mig til a hugsa um hvernig kallar taka flensu og hvernig konur taka etta einhvern veginn allt, allt ruvsi. Hr er a snt tjningu Nick Frost og Daisy Haggard. tli estrgeni sli etta, ea hvernig stendur essum mun?

Man Cold r Man Stroke Woman


Hrur Svavarsson (UNO) Eyjunni

g hef teki UNO (Hr Svavarsson) t af bloggvinahpnum hrna til hgri.

a er ekki t af v a hann s slmur maur. stan er a hann hefur flutt sig um set, er httur a blogga Mogga og farinn Eyjuna.

g leyfi mr ess vegna a krkja frekar hann ar. Hann verur Tenglaflokknum hrna til hgri.


Vital vi Hlyn Hallsson

Hlynur Hallsson tekur tt samsningu Sjangh lok febrar sem nefnist European Attitude. Eins og eir sem til hans ekkja vita, hefur hann heilmiki af v.

Hr er vital sem gst lafsson tk vi hann, flutt Morgunvakt RV 20. febrar. a verur agengilegt til 4. mars.

Hlynur er einn af bloggvinunum hrna til hgri.


No country for old men

etta er srkennileg mynd. Hafa Coen-brur skrifa emjandi gamanmynd og kvei miri lei a vera alvarlegir og eiga mguleika skarsverlaunum?

egar g s myndina fannst mr hlutverk Anton Chigurh vera aalhlutverki, a sem myndin hverfist um. a arf a hafa gan leikara til a halda uppi meginhlutverkinu. Javier Bardem er meira en gur myndinni. Hann gir ennan slarlitla moringja vlku lfi a bi hryllingur og unun er a sj.

Slarleysi Chigurh olli mr heilabrotum. Maur sr hann murka lfi r mrgu saklausu flki. En fr maur a vita hva drfur hann fram? Stundum er hann eins og zomb leit sinni a tveimur milljnum tsku, stundum eins og Wile E. Coyote a elta Roadrunner. Roadrunner er veiimaurinn Llewelyn Moss, sem Josh Brolin leikur.

Galeikarar eins og Woody Harrelson og Tommy Lee Jones vera a aukapersnum egar essi eltingaleikur berst fram og til baka um vesturhluta Texas og yfir landamrin hj Rio Grande. Hafa Coen veri a horfa vestra eftir John Ford me v nafni, ea A touch of evil? A sjlfsgu.

a er eitt sem setur svip myndina fyrir utan hrgreislu Chigurh, sem er tmasetningin. a hefi veri ruvsi a sj ennan eltingaleik tmasettan ri 2006 me stasetningartkjum, heldur en a lta hann gerast 1980. Tknin er fremur frumst fyrir okkar tma og eykur spennuna.

Afbragsg mynd.


Snningsri 2008?

a er htt oluver, erfitt um lnsf, minnkandi orskafli og uppsjvarafli gti veri a bresta. Fyrir 20 rum hefi etta tt flksfltta fr landinu.

standi er um margt betra en . rin 1985 til 1994 komu smileg r, stnunarr og r sem efnahag hrakai. egar upp var stai hafi efnahagur stai sta 10 r.

a var margt reynt til a koma honum upp r sporunum. Rkisstjrnin gekk eftir fjrfestum me grasi sknum og reyndi a f til a setja upp lver, fiskeldi og hugmyndir um krkdlaeldi ea bskap me risarkjur ttu greian agang hstu stum.

a er greinilega allt annar tmi, ar sem tv lver eru bger og bankarnir helst a hugsa sig um hvort eir eigi a starfa fram landinu ea flytja hfustvar til annarra landa. etta er breyting fr 1994. Fjrml rkisins eru gu lagi eftir 13 feit r og jafnvel strstu sveitarflgin hafa veri a sna vi rekstri sustu rum.

Samt m sj gfurlegar breytingar sem vera ef bi orskafli og lona minnka sama rinu um lei og lnsf fst varla og ola er hsta veri. Aflutningur til landsins og srstaklega til landsbyggar httir og flutningur til baka hefst, nema eim stum sem enn eru framkvmdir. etta r verur a aeins svinu sunnan Hvalfjarar, eins og ml lta t nna. a verur stri snningurinn ri 2008 ef etta stand breytist ekki.


mbl.is Oluver setur ntt met
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Milljaraml hj einum af okkar minnstu brrum

sland, Noregur og Liechtenstein mynda EES-svi me Evrpusambandinu. g heimstti sumar ennan minnsta brur essu srkennilega sambandi, sem vann sr a til frgar a skella landsliinu okkar Rnarbkkum sastlii haust. Landi hefur lengi veri bankamist og jafnvel tala um a sem skattaparads. egar g leit morgunmat heyri g nrstadda segja Geld bewegt die Welt og var fljtur a finna mr ara stai a sna. etta ir a peningar hreyfi heiminn og rmar egar sagt er me linmltum framburi furstadmisins.

arna er hgt a setja upp eignarhaldsflg me litlum tilkostnai. Lgfringur setur upp fyrirtki me psthlfi furstadminu. a greiir eignaskatt sem svarar 0,1%. Fjrmagnstekjuskattur er enginn. Eignarhaldsflagi er me umbosmann rkinu. Nafn ess sem fyrirtki og ar me eignirnar arf ekki a koma fram. Sannkllu skattaparads.

N er furstadmi svo sannarlega frttum. Fyrrum forstjri Deutsche Post, Klaus Zumwinkel og fjldi annarra frammanna sku fjrmlalfi virast hafa stungi undan f og geymt Liechtenstein. mrgum lndum og ar meal skalandi er psturinn risafjrmlastofnun me innlns- og lifeyrisreikninga.

Lgregluagerin til a rekja sl peninganna var umfangsmikil. Upplsingarnar virast hafa komi fr fyrrum starfsmanni bankans LGT sem rndi trnaarggnum og bau au til kaups undanfari eitt og hlft r. Lgreglan reynir n a hafa upp brur pstforstjrans, Hartwig Zumwinkel, sem lklega er staddur Mjorku. Sambandsstjrnin Berln hefur snardregi r viskiptum vi furstadmi. Otmar Hasler, forstisrherra Liechtenstein mun eiga virur vi frammenn Berln dag, mivikudag.

Anna sem komi hefur ljs er a bankar Liechtenstein virast geyma f sem kom fr SED, flokknum sem r Austur-skalandi. Arftaki hans, PSD og n vinstriflokkurinn Die Linke, vill a sjlfsgu f yfirr yfir fnu. Angela Merkel virist f ng um a ra vi Hasler Berln dag.

Spiegel Online segir fr.


Wikipedia neitar a taka burtu myndir af spmanninum

kaflanum um Mhame spmann ensku Wikipediunni eru gamlar persneskar (ranskar) myndir af spmanninum.

Hart hefur veri lagt a eim sem skrifa alfririti a taka essar myndir burtu, en a hefur ekki enn gerst.

Sunni-mslimar og Shia-mslimar, sem eru fjlmennir ran, hafa ekki alveg smu sn a hvort a teljist leyfilegt a sna andlit spmannsins.


mbl.is Pakistnsk stjrnvld mtmla Mhamesmyndum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A draga mannflk dilka

slandi a heita ori a allir hafi jafnan rtt til a skapa sr lfsviurvri og finna sr starfsgrundvll.

bori reyna san stjrnmlamenn a ba sr til sna eigin askilnaarstefnu eftir duttlungum hverju sinni. annig ertu ekki gur fyrir sumum ef vogar r a vinna lveri, fyrir rum ef vogar r a ba hfuborgarsvi.

fr srstakan afsltt skatti ef stundar sj, br til kvikmyndir ea stundar kvikfjrbskap. fr ekki ennan afsltt ef br til tnlist ea rktar grnmeti.

Rkin eru iulega au a a urfi a leirtta jafnrtti sem hafi vigengist. Athugau vel a jafnrtti sem br vi hefur aldrei veri leirtt af essu flki. Athugau vel hvernig gska eirra getur snist. Kannski verur ekkert fnt a draga fisk r sj eftir fimm r, ea ba til b.

Hva er a sem gerir flk sem vinnur vi verslun, jnustu og ina a annars flokks borgara? stan er a a ks flk sem ltur annig ing. Aftur og aftur.


FBR, fullorin brn Range Rover

Ein tegund flks mun fara illa t r samdrtti ef hann skellur . a er s tegundin sem kom sr vel fyrir ragreislum.

Einn hluti ragreisluflks er tekjuhr og samflagi skuldar eim a heilsa eim gtu. a sem stoppar almenning a sna eim viringu er a au eru blanda af smilega gefnu flki mrgu og algerum vitleysingum fjrmlum.

Me yfirdrttinn stilltan yfir milljn og fullnttan, me ragreislur svipuum ntum hverjum mnui, me skuldir hr og skuldir ar, er etta flk metanlegt fyrir hluthafa bankanna. etta eru fullorin brn Range Rover, FBR.

au borga stran hluta af 70 milljrum sem slendingar greia fyrir yfirdrtt rlega og greislukortafyrirtkin vru verr sett n eirra.


Starfsngja landsbygginni

Eitt af v sem skiptir miklu fyrir landi utan Reykjavkur er a f fleiri opinber jnustustrf, hvort sem a er fyrir hmenntaa ea flk n langrar sklagngu.

Eitt verkefni sem er raki dmi a verur unni betur landsbygginni er a fara yfir upptkur umferamyndavla Reykjavk. etta er starf sem kostar mannskap v a a er mannlegt auga sem verur a sj og skr broti.

landsbygg er meiri mguleiki a f flk til a haldast vinnu, stta sig vi einhft starf fstum launum og a sekta Reykvkinga.

g held a etta sastnefnda i a ngja vi vinnu haldist mikil og arna s innbyggur hvati fyrir marga starfsmenn landsbygg a halda sig vi efni. Me fullri viringu.

Umfer fer vaxandi Reykjavk um lei og lgregla hefur minni tmi til a standa vi gturnar alls kyns verum, enda upptekin vi a fanga brotaflk af alvarlegra tagi. Myndavlum mun v fjlga og um lei v flki sem fer yfir upptkurnar r eim.


Nsta sa

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband