Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

slenska mijustjrnin

Andstingar New Labour hafa lengi sagt a a sti einungis fyrir einhverja ljsa hugmynd um a fra Verkamannaflokkinn nr miju.

Gordon Brown telur a New Labour s a beita sr fyrir flugum efnahag me leium frjls markaar, og f annig auki skattf til a veita til a bta flagslega asto og opinbera heilbrigiskerfi.

Eitt a fyrsta sem hann geri sumari 1997 var a veita Englandsbanka sjlfsti sem haldsflokkurinn hafi aldrei vilja gera. San voru efnahagsumbtur Thatchers ltnar standa. a var greinilega hgri armur Verkamannaflokksins sem r, og ni mijufylginu sem haldsflokkurinn hafi haft fr 1979 til 1992.

a er s lei sem flest Evrpurki hafa san feta a meira ea minna leyti. Flest bendir til a stjrn Sjlfstisflokks og Samfylkingar muni fara smu sl og New Labour hefur gert 10 r. Einn rherra hefur unni me Verkamannaflokknum kosningum essum tma.

N er einnig ljst a rtt fyrir a Samfylking s strri samstarfsflokkur en Framsknarflokkurinn mun Sjlfstisflokkur ekki breyta afstu neinum grundvallarmlum. Allt tal um upptku evru og tttku Evrpusambandinu verur bara a, umtal.

Lnur eru a skrast me slensku mijustjrnina. Hn hefur stillt saman strengi og marka hvaa ml flokkarnir eru sammla um a vera sammla um.


Skotland

g bj um aldamtin Skotlandi um rs skei, stundai nm Glasgow og var starfsnmi Edinborg. Sklinn heitir University of Strathclyde og er miri Glasgow og g vann nokkrar vikur hj skjalasafni Royal Bank of Scotland Dundas House Edinborg.

San fylgist g me Skotum, skoskri plitk, skoskum ftbolta, skoskri tnlist og v sem almennan huga vekur. g f oft a heyra a etta s einhver srviska, sem kom mr nokku vart a heyra, srstaklega fr flki sem hafi lrt Norurlndunum og fylgdist af huga me llu sem gerist eim lndum. g komst a v a margir halda a Skotland s hlfgert hra Englandi, svona me smskrtilegheit eins og a kallar klist pilsum og enji ppur.

Skotland er enginn tvxtur af Englandi. ar ba 5 milljnir manna landi sem er lkt Englandi, j sem er lk Englendingum og svipar margan htt fremur til Norurlanda. Str hluti landsins er lti byggur, bi noran og sunnan vi mibelti milli Glasgow og Edinborgar. Flki sem br lglenda svinu sem nr fr Ayr suri, norur og austur til Aberdeen kallast Lglendingar (Lollanders) og hafa fr fornu fari tala tungu sem er skyld ensku. Robert Burns er hfuskld essa flks.

Utan essa svis ba annars vegar um 100.000 manns sunnan ess, sem kalla er Borders, og um 200.000 manns noran ess, Hlndum og eyjunum (the Highlands and the Islands). ar talai flk gelskt ml fram sustu ld og lri ensku sem anna tunguml. a m v heyra ensku drottningar Inverness, sem var setulisborg, en leifar af gamla tungutakinu Glasgow og ar um kring, sem er oft erfitt a skilja.

Pilsaytur kalla sem blsa ppu er ttaur r Hlndunum. Skoska mynstri er gamall ttur vefnai en hnsu pilsin sem n tkast eru um 300 ra gmul a snii og voru ger upphaflega essari mynd af Englendingi.

Skotar eru sjlfstishug nna, enda er Skoski jernisflokkurinn vi vld heimastjrninni (SNP, Scottish National Party). SNP horfir miki til Norurlandanna um fyrirmyndir. ar b tra menn v a nttrulegar aulindir Skotlands geri gott betur en a jafna lfskjr vi Englendinga, en Skotar hafa alltaf veri ftkari en ngrannar eirra. a hefur ekki komi veg fyrir ga menntun jarinnar, sem hefur ali af sr fjlda uppfinningamanna og vsindamanna.

Hr lfskjr hafa tt a Skotar hafa flutt burtu undanfarnar aldir og um 10 sinnum fleiri telja sig af skoskum stofni Bandarkjunum einum, heldur en ba Skotlandi sjlfu. San m finna Skota um allan heim.


Kraftar sem munu rsta fasteignaveri upp vi

Greiningardeild Landsbanka hefur sp visnningi verrun fasteignamarkai um mitt nsta r. g hef leyft mr a efast a a gangi eftir eins og sj m frslu fr 19. september.

g benti a deildin hefi sp v september 2006 a ver fasteignamarkai htti a hkka. a sem gerist var a fasteignaveri hkkai a nafnveri um 11% fram jl etta r, ea um 6% fram yfir verblgu. g taldi a deildin hefi vanmeti eftirspurnarttinn og snist hn hafa falli smu gryfju nna.

Niurskurur orskkvta ir samdrtt tekjum fyrir sjmenn og tgerarmenn. Fyrir fiskverkaflk ir niurskururinn tpu strf. etta mun koma niur fjlda flks sem hefur flutt til landsins undanfarin r til a vinna vi fiskvinnslu og nnur strf sem landinn gegnir ekki.

etta flk mun flytja anga sem strfin eru, hfuborgarsvi, og a mun gerast hratt. a ir a spurn verur eftir drasta hsninu ar, sem hefur hrif spurn eftir drari fasteignum.

Ef liti er landi allt sem eitt atvinnusvi verur ljst a a eftir a greinast enslu- og samdrttarsvi. hfuborgarsvi og 100 km radus fr Reykjavk, ngrenni Reyarfjarar og jafnvel Akureyri verur flksfjlgun me tilheyrandi spurn eftir fasteignum.

essum svum ba 90% jarinnar og ess vegna verur a lykta a fasteignaver muni hvorki lkka n standa sta slandi nstu rum.

Afleiingunum hef g lst annarri frslu.


mbl.is Vsitala bavers hfuborgarsvinu hkkai um 0,8%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frttir komandi viku

Einhver ykkar hafa kannski lesifrttir komandi viku sem g skrifai fstudaginn var, 21. september. etta var skrifa me v forori a skrifari er ekki frttamaur heldur bloggari. i geti s hvort ykkur finnst g hafa s etta smilega fyrir, en hr fylgja frttir komandi viku.

a vita allir sem vilja a Alingi slendinga kemur saman mnudaginn 1. oktber til fyrsta ingfundar, og a frumvarp til fjrlaga verur lagt fram daginn eftir. a sem gerist vi etta er:

Stjrn: ssur hverfur r stjrnarandstu vi a setjast rherrastl inghsinu og fer a vera mjg varfrinn tali. Honum lkar a strilla en fer vel me a. Margir breyttir Samfylkingaringmenn mta sig stjrnarmegin nefndir og vera glabeittir a sj fyrsta skipti 12 r.

Eins og g sagi fr sustu viku munu rni Johnsen og nokkrir fleiri stjrnaringmenn mtmla mtvgisagerum rkisstjrnarinnar vegna orskkvtaskeringar fr fyrsta degi sem eir taka til mls en jappa sr a ru leyti a baki stjrninni, ef eir vilja ekki urfa a fara srframbo 2011. Ori jfnuur mun heyrast meira rum stjrnarlia en flk hefur tt a venjast.

Stjrnarandstaa: Steingrmur kemur fram eins og s sem valdi hefur og gerir ljst a honum er ekkert fararsni r stli formanns VG, nema sur s. Guni mun koma fram eins og s sem valdi hefur misst og verur hinn landsfurlegi leitogi stjrnarandstu a eigin mati, en Steingrmur og Gujn Arnar vera honum ekki sammla um a. Gujn Arnar og Frjlslyndi flokkurinn munu koma fram eins og flokkurinn tali me einum rmi, en fum mun dyljast a flokkurinn er klofinn marga bta. Allur annar bragur verur Bjarna Hararsyni alingismanni eftir a hann sest fyrsta skipti ing.

Dana prinsessa er aalefni frtta Bretlandi, 46 rum eftir fingu hennar og 10 rum eftir lt hennar. Rttarrannskn lti hennar hefst rijudag og lkur um hlfu ri sar me eirri niurstu a blstjrinn Henri Paul hafi veri undir hrifum lyfja og kfdrukkinn a auki egar hann k burarslu Pont d'Alma-gngunum 100 km hraa klukkustund a morgni sunnudagsins 31. gst 1997. Mohammed Al Fayed mun neita a horfast augu vi niurstuna, en a eru frttir komandi viku einhvern tma nsta ri, me hkkandi sl.

Bretar velta fyrir sr hvort Brown vilji efna til kosninga haust. Hann tlar ekki a halda r en segir hvorki af n , enda arf hann a stta fl innan eigin flokks.

Bandarkjunum vera mlaliafyrirtki Blackwater og fallandi dollar frttunum. etta eru skyld fyrirbri, eins og g benti frslu um herkostna Bandarkjamanna og hvaa hrif hann hefi gengi dollarans fyrr essum mnui.

͠Mjanmar reynir herforingjastjrn allt sitt til a kvea niur mtmli lkt og henni tkst 1988. Betlisklin hefur ekki reynst ngu afdrifarkt vopn gegn sjlfvirkum rifflum.


mbl.is Herstjrn Myanmar kennir BBC um rann landinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A djflast dmurunum

Dmarar landsins eru ekki hafnir yfir gagnrni. Mr ykir skoti illa framhj markinu nna sustu vikur egar meal annars nfn eirra voru birt eins og um hrakmenni vri a ra.

Dmarar dma eftir lgum landsins. Lgfringa greinir um hversu vel eir fylgja eim en eir fylgja lgunum.

Gagnrni eirra sem telja of vga dma fylgja afbrotum, og srstaklega kynferisafbrotum, vera a beina spjtunum a eim sem ba til lgin. eir sem a gera heita alingismenn og hittast vinnusta snum mnudaginn kemur, 1. oktber.

Dmarar vera a fylgja almennum reglum um snnunarbyri. sakamlum gildir a sekt verur a sanna, a er ekki ng a saka menn og lta um a sannfra ara um a eir su ekki sekir.

Margir telja illt a til su lgmenn sem taka a sr a verja sakborninga sakamlum. a m vera, en a vri alvont ef sakborningar yru ekki varir. Eins er deilt Fangelsismlastofnun a vilja gera afbrotaflki auveldara a komast t lfi eftir langa dma me v a koma eim afplnun utan fangelsa sasta splinn. a er slmt en a vri snu verra ef a vri ekki hgt a gera etta.

a er rtt agagnrna dmara egar eir dma svig vi lg, gegn lgum ea ba til n lg. Lgfringar hafa haldi fram a etta sastnefnda hafi gerst ryrkjadmnum svo dmi s nefnt. a m gagnrna alla lgfringa og ar me talda dmara fyrir sn verk, en a a gagnrna lggjafann og engan annan fyrir a hvernig lgin eru.


mbl.is Sknudmur kynferisbrotamli merkur og sendur heim hra n
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A bjarga mannslfum ea minnka kolefnislosun

Margt gott flk hefur beint einfldu stareynd a betra s a nota tiltkt f til a leysa einfaldan vanda, eins og a a tvega gott vatn, og minnka ar me ann heyrilega fellidaua sem n er ltinn vigangast, en a veita v agerir sem hafa litla verkun.

hverju ri deyja milljnir, flest brn, r sjkdmum sem m auveldlega koma veg fyrir. Hvert foreldri getur hugleitt ann mguleika a hafa ekki geta fengi nein lyf ea neina lknishjlp fyrir brnin sn. annig er auvelt a sj hvernig barnadaui tk meira en fimmta hvert barn slandi fyrir tveimur ldum, og hvers vegna standi er litlu betra nna mrgum lndum sunnan Sahara.

a er byrgarhluti a horfa fram hj essari stareynd. a er lka byrgarhluti a vilja frekar veita f ara tti ur en tekist er vi etta grunnvandaml, sem er vel leysanlegt. a var leyst nokkrum tugum ra Evrpu og er hgt a gera skmmum tma sunnan Sahara.

Bill & Melinda Gates Foundation hefur teki afstu a einbeita sr a essu vandamli. Ef brn vaxa ekki r grasi verur erfitt a vinna bug vandamlum framtar.

a er gott a vita til ess a Normenn hafi lagst me sveif essu taki.


mbl.is Normenn veita milljari dala til barttu gegn ungbarnadaua
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er etta me loteningana?

g hef teki eftir msu sameiginlegu me liinu sem straujar fram hj manni og skellir sr anna hundrai Hringbrautinni.

eir hafa aeins efni a lta loga einu framljsi, hitt er greinilega ofrausn. Skounin er lngu trunnin. Ef a er ekki mii fr sasta ri, eru linir svona nu mnuir san tti a skoa.

eir hafa nttrulega ekki efni nrri peru ea senda blinn skoun, peningurinn fr radarvara. Sem reynist svo ekki ngu vel.

Og hva er me essa loteninga? Er etta aljlegt pungtkn?


Eyjan: Engar frttir fyrirrmi

Eyjan er lifandi og merkilegur frtta- og skoanavefur. eim hefur tekist a halda nokku lifandi umru bloggarasvi me v a hafa sterkan hp en raa eim eftir njustu frslunum.

Ptur Gunnarsson hefur greinilega kappkosta nokkru a f rin Bertelsson til a koma me hnyttnar athugasemdir um frttir landi stundar, kalla Annarleg sjnarmi. etta var fnt efni mean a gekk.

N hefur rinn haft rum hnppum a hneppa um skei. Hann hefur a minnsta kosti ekki sett inn nein annarleg sjnarmi hlfan mnu egar etta er skrifa. a er um fjrungur af lftma Eyjunnar.

a er ekkert vi v a segja a nnum kafi flk hafi ekki tma ea nennu til a blogga. a er hins vegar merkilegt a Eyjan haldi Annarlegum sjnarmium enn forsu.

Forsur vefja eru drmtt plss. r eru drmtari en forsa prentuu blai ar sem flk kemst ekki inn neitt vef nema gegnum forsuna. Ef g m rleggja Eyingum, myndi g nota etta plss vel.


Llegasti sparnaurinn

g tla a prfa a hrinda af sta fyrstu skoanaknnuninni essu bloggi. g tla a spyrja um llegasta sparnainn sem maur getur gert.

Nsta hlfa mnuinn vona g a f uppstungur fr lesendum og bti eim bestu inn skoanaknnunina.

Fyrst varpa g fram remur mguleikum. Eftir v sem g bti vi sst a bi knnuninni og essari frslu. Athugasemdir vera opnar til 7. oktber.

  1. Fyrsti mguleikinn sem er nefndur tti a vera kunnuglegur. a er a kaupa drari hlut egar maur kemst tslu, vegna ess a sami afslttur prsentum gefur hrri sparna vi drari hlutinn! Magna.
  2. S nsti er a nota yfirdrtt. Er nausynlegt a nota hann? g vi a mean bankar auglsa a sem eitthvert srstakt keppikefli a vera bara me tp 17% yfirdrttarvexti, er lklega til mikils a vinna a komast hj v a borga etta.
  3. rija sem g nefni er a v horni heimsins sem g b, kostar 1200 ri fyrir fullorna a eiga bkasafnsskrteini, sem gildir ll bkasfnin hrna Innnesjum. maur tli aeins a lesa eina bk ea lta tvr myndir er etta lklega bi a borga sig fyrsta tlni.

Gjri svo vel, etta er keypis.


Jafndgur hausti 2007

rstirnar myndast af v hvernig jrin hallar sr, ea kinkar kolli til norurs ea suurs, og horfir annig vi slinni. Hn byrjai a halla sr til norurs 21. jn og er nna brum komin hlfa lei vegfer sinni. egar a gerist, er dagur og ntt jafnlng, og er svo um alla jr.

Jafndgrin miast vi ann tma sem mija slar stenst vi mibaug jarar. Slin er hins vegar aeins strri en mija hennar, annig a vi sjum slarupprs ur en vi sjum miju hennar ggjast upp fyrir sjndeildarhringinn, og slarlag eftir a vi sjum miju hennar hverfa niur fyrir hringinn. Ljsbrot andrmsloftinu lengir svo birtutmann, annig a dagsbirta er lengri en 12 tmar vi jafndgrin.

etta ir lka a lengsta ntt mijum vetri verur ekki jafnlng og lengsti dagur verur sumrin. Lengsti slargangur Reykjavk er fr tplega kl. 3 a morgni til skmmu eftir mintti, en stysti slargangur er rmir fjrir tmar. slandi njtum vi a mealtali um 13 tma dagsbirtu.
---
egar eitthvert lt verur haustlgunum frum vi a lta til himins og sjum stjrnufansinn glitra. Fyrir tugsundum ra fru menn a raa saman stjrnum himinfestingunni merki. Eins og ori himinfestingin snir, hldu eir a allar stjrnur vru jafnlangt burtu. Seinna s flk a svo var ekki, heldur eru stjrnur saman merki sem er langt milli. annig er Srius Stra hundi 8,6 ljsr fr okkur, Adara sama merki er 430 ljsr fr okkur og Furud sama merki 336 ljsr fr okkur. a tki hraasta mannaa geimfar sem hefur fari um 524.000 r a komast til Srusar. Hn skn skrt, enda strsta stjarnan sem situr nlgt okkur.

nnur fyrirbri sem i sji himninum eru lengra burtu. egar komi er t r borginni m stundum sj Vetrarbrautina liggja eins og slu yfir veran himininn. Hn er talin vera um 100.000 ljsr verml. Vi liggjum utarlega Vetrarbrautinni. Ef tkist a koma boum ljshraa yfir til einhvers sem gti skili au hinum megin Vetrarbrautinni, vru liin 150.000 - 200.000 r ur en fyrsta svar kmi til baka. Mannkyn hefur ra nr allt sem kalla er menning etta lngum tma.

---
Jafndgramntan etta hausti er kl. 9:51 a morgni sunnudagsins 23. september.

Nsta sa

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband