Leita í fréttum mbl.is

Er FA-cup einnig að breytast í músabikar?

Hér má gjarnan leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér, en eru aðeins tvö úrvaldsdeildarlið í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar (FA cup)?

Þetta er elsta knattspyrnukeppni í heimi. Kannski er að fara fyrir henni eins og þeim liðum sem unnu hvað mest á fyrstu árum hennar, en mér sýnist hún vera orðin að afgangsstærð hjá stjórum liðanna í úrvalsdeild.

Það er ofurskiljanlegt að lið í neðri hluta deildarinnar leggi ofuráherslu á að hanga þar og falla ekki, og leyfa bikarleikjum að mæta afgangi. Það er einfaldlega of mikið í húfi.

Liðin í efri hlutanum senda yngri menn í bikarkeppnina.

Hún er orðin að aukaatriði. 


mbl.is Tveir leikir í bikarnum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ólafsson

Jæja, þá bættist Portsmouth við, jafnvel Boro ef vel gengur hjá þeim, auk Man Utd og Chelsea úr úrvalsdeild. Svo eru þrjú lið úr Championship og eitt úr League One, sem er þriðja efsta deild!

Sveinn Ólafsson, 17.2.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband