17.2.2008 | 14:34
Er FA-cup einnig að breytast í músabikar?
Hér má gjarnan leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér, en eru aðeins tvö úrvaldsdeildarlið í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar (FA cup)?
Þetta er elsta knattspyrnukeppni í heimi. Kannski er að fara fyrir henni eins og þeim liðum sem unnu hvað mest á fyrstu árum hennar, en mér sýnist hún vera orðin að afgangsstærð hjá stjórum liðanna í úrvalsdeild.
Það er ofurskiljanlegt að lið í neðri hluta deildarinnar leggi ofuráherslu á að hanga þar og falla ekki, og leyfa bikarleikjum að mæta afgangi. Það er einfaldlega of mikið í húfi.
Liðin í efri hlutanum senda yngri menn í bikarkeppnina.
Hún er orðin að aukaatriði.
Tveir leikir í bikarnum í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja, þá bættist Portsmouth við, jafnvel Boro ef vel gengur hjá þeim, auk Man Utd og Chelsea úr úrvalsdeild. Svo eru þrjú lið úr Championship og eitt úr League One, sem er þriðja efsta deild!
Sveinn Ólafsson, 17.2.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.