14.4.2009 | 19:49
Hvenær ljúga stjórnmálamenn?
Traustið á stjórnmálafólki nálgast það núna að fólk svari að pólitíkusar ljúgi bara þegar þeir opna munninn. Af því að traust er jafnan gagnkvæmt ætla ég ekki að taka svo djúpt í árinni.
Þau sem segja að ekki þurfi að hækka skatta og þau sem segja að ekki þurfi að draga saman í opinberum rekstri falla þó í þennan flokk hjá mér, hvort sem þau segja þetta af óskhyggju eða gegn betri vitund.
Skattar verða hækkaðir og um leið verður dregið saman í opinberum rekstri.
Engar leiðir einar og sér megna að loka 157 milljarða halla á ríkisrekstri. Sveitarfélögin hafa ekki lengur aðgang að ódýru lánsfé og einhver þeirra hafa ekki aðgang að neinu lánsfé yfirleitt, og verða öll að skera niður.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjármál | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.