Leita í fréttum mbl.is

Hvenær ljúga stjórnmálamenn?

Traustið á stjórnmálafólki nálgast það núna að fólk svari að pólitíkusar ljúgi bara þegar þeir opna munninn. Af því að traust er jafnan gagnkvæmt ætla ég ekki að taka svo djúpt í árinni.

Þau sem segja að ekki þurfi að hækka skatta og þau sem segja að ekki þurfi að draga saman í opinberum rekstri falla þó í þennan flokk hjá mér, hvort sem þau segja þetta af óskhyggju eða gegn betri vitund.

Skattar verða hækkaðir og um leið verður dregið saman í opinberum rekstri.

Engar leiðir einar og sér megna að loka 157 milljarða halla á ríkisrekstri. Sveitarfélögin hafa ekki lengur aðgang að ódýru lánsfé og einhver þeirra hafa ekki aðgang að neinu lánsfé yfirleitt, og verða öll að skera niður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband