Leita í fréttum mbl.is

Það eru 38 vikur til kosninga

Forskot Obama hjá demókrötum og McCain hjá repúblikönum þýðir að eftir daginn í dag þarf stórtíðindi ef þeir eiga ekki að verða frambjóðendur flokkanna í nóvember.

Það mun eiga eftir að ganga á með forskoti annars þeirra yfir hinum þessar 38 vikur. Baráttan á eftir að harðna.

Hópar sem eru að nafni til ótengdir hvorum flokki, en eru í raun öfgahópar, eiga eftir að taka upp skítugasta hluta baráttunnar.

McCain þarf að vinna traust innan síns eigin flokks og báðir munu bítast um miðjufylgið. Þetta er breyting frá því að Bush átti fylgi hægri afla í repúblikanaflokki og þjóðin skiptist milli stóru flokkanna, eins og gerðist árið 2000. 


mbl.is Obama hefði betur en McCain
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband