13.2.2008 | 06:04
Það eru 38 vikur til kosninga
Forskot Obama hjá demókrötum og McCain hjá repúblikönum þýðir að eftir daginn í dag þarf stórtíðindi ef þeir eiga ekki að verða frambjóðendur flokkanna í nóvember.
Það mun eiga eftir að ganga á með forskoti annars þeirra yfir hinum þessar 38 vikur. Baráttan á eftir að harðna.
Hópar sem eru að nafni til ótengdir hvorum flokki, en eru í raun öfgahópar, eiga eftir að taka upp skítugasta hluta baráttunnar.
McCain þarf að vinna traust innan síns eigin flokks og báðir munu bítast um miðjufylgið. Þetta er breyting frá því að Bush átti fylgi hægri afla í repúblikanaflokki og þjóðin skiptist milli stóru flokkanna, eins og gerðist árið 2000.
Obama hefði betur en McCain | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.