Leita í fréttum mbl.is

Bloggvarða, 100. færsla

Eins og segir frá í næstfyrstu bloggfærslunni hér, þá ætlaði ég ekki að blogga. Ég sendi inn grein til birtingar í Mogga, sem ákvað að birta hana sem netgrein. Moggi stofnaði síðan bloggið.

Ég hef bloggað 100 færslur, mest um stjórnmál og samfélag, með umhverfið sem megináherslu. Það er ekki ýkja mikill lestur á þessu enda er ég ekki á þeim miðum sem mesti lesturinn er á Moggabloggi. Það er ekki ætlunin.

Það verður því haldið áfram á sama hátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband