9.12.2007 | 00:01
Bloggvarða, 100. færsla
Eins og segir frá í næstfyrstu bloggfærslunni hér, þá ætlaði ég ekki að blogga. Ég sendi inn grein til birtingar í Mogga, sem ákvað að birta hana sem netgrein. Moggi stofnaði síðan bloggið.
Ég hef bloggað 100 færslur, mest um stjórnmál og samfélag, með umhverfið sem megináherslu. Það er ekki ýkja mikill lestur á þessu enda er ég ekki á þeim miðum sem mesti lesturinn er á Moggabloggi. Það er ekki ætlunin.
Það verður því haldið áfram á sama hátt.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.