14.11.2007 | 12:32
Hvers vegna að hampa einræðisherrum?
Eitt það ömurlegasta sem sjá má í íslenskri pólitík er þegar fólk hampar einræðisherrum, hvar sem þeir annars standa í pólitík.
Einræðið er uppgjöf stjórnmála, stríðsástand sem haldið er í skefjum innanlands. Það er skoðanakúgun, ofbeldi og morð.
Því miður eru til of margir sem iðka pólitík sem einhvern leik þar sem þeir sem eru þeim sammála eru góðir og aðrir eru slæmir. Öll gagnrýni hverfur, þar með talin á illvirki ríkisstjórna. Það eru verri illvirki en venjulegir glæpamenn geta nokkurn tíma framið, og finnst okkur þó nógu ill.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.