Leita í fréttum mbl.is

Innri maður Íslendinga

Sagt er að öl sé innri maður og það reyna margir á fjórða glasi. Það merkilega er samt að sjá hvernig þjóðir bregðast við á fjórða glasi.

Ekki er hægt að sjá á Spánverjum, Frökkum eða Ítölum, svona yfirleitt, annað en að þau skemmti sér hið besta á fjórða glasi.

Hjá Íslendingum, Finnum og Svíum er þessu öfugt farið. Þeir fara að gráta, skætast, stælast, rembast eða ybbast upp á þá sem fyrir þeim verða.

Það er ljóst að það er eitthvað að hjá þessum þjóðum og að áfengið er þarna bara að losa um hömlur. Hin sanni Íslendingur kemur í ljós og þvílík viðurstyggð mætir manni að það er langt til jafnað.

Á að láta geðveikina grassera allar helgar? Þó er hún ekkert annað en birtingarmynd fyrir það sem fær að lifa dulið alla vikuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband