Leita í fréttum mbl.is

Níutíu ára byltingarafmæli

Atburðir í Rússlandi fyrir 90 árum eru af mörgum taldir þeir mikilvægustu á 20. öldinni. Þetta þýðir ekki að heimssagan sé aðeins skoðuð út frá sósíalískum viðhorfum, heldur hófst kafli í heimssögunni og honum lauk um 74 árum síðar, eða um mannsaldri.

Þó byltingin sem fæddi Sovétríkin sé kölluð októberbylting, byrjaði hún 7. nóvember að okkar tímatali, sem seinna var einnig tekið upp þar. Formlega lauk ævi Sovétríkjanna 1991. Eftir það lifa kommúnistastjórnir í nokkrum smáum einræðisríkjum og að nafninu til í einu af markaðsvæddustu löndum heims í dag, Kína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband