11.10.2007 | 07:10
Almennur lagarammi og reglurammi um allan opinberan rekstur
Fólk telur margt breytast við það eitt að breyta um rekstrarform. Allt í einu er talið að opinbert fyrirtæki þurfi ekki að sinna upplýsingaskyldu þegar það er gert að hlutafélagi, eða hlutsfélagi (opinber hlutafélög eða ohf. eru oftar en ekki með aðeins einn hlut).
Margt annað er greinilega talið breytast en mér er ekki ljóst hvernig breyting á rekstrarformi þýðir að allar reglur upphefjist, eða hverfi, eins og víða gerist.
Almennur reglurammi um opinberan rekstur er varla ofrausn þegar hið opinbera sinnir 40% alls rekstrar. Á undanförnum 20 árum hafa komið fram fleiri form á þessum rekstri en áður var, og verða til fleiri á næstu árum. Allt er þetta samt enn opinber rekstur og hlýtur að fylgja reglum sem fylgja því að vera í eigu almennings.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.