Leita í fréttum mbl.is

Leno úr sjónvarpinu í tölvuna, fyrirboði þess sem koma skal?

Nú berast fréttir af því að Skjárinn ætli að hætta að sýna þætti Jay Leno í lok september, sjá frétt á Vísir.is.

Þá kynnir NBC að sami þáttur verði eitt af því fyrsta sem boðið verður upp á að hala niður ókeypis með auglýsingum, í viku frá því að þátturinn er sýndur, sjá frétt New York Times.

Þjónustan mun heita NBC Direct. Ekki er ljóst af frétt NYT hvort hún verður í boði utan Bandaríkjanna. Þarna verða einnig þættir eins og Heroes og bandaríska útgáfan af The Office.


mbl.is NBC heimilar ókeypis niðurhal á vinsælu sjónvarpsefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband