6.4.2008 | 23:04
Blessað Vefritið
Nú þykir mér týra á skarinu hjá gamla manninum. Hvorki meira né minna en heilt vefrit vill verða bloggvinur. Með fullri virðingu fyrir því úrvals fólki sem fyllir þennan flokk hjá mér fyrir, þá er ekkert þeirra heilt vefrit.
Ég hef nokkrum sinnum gluggað í ritið en fór núna að skoða betur hverjir skrifa það. Ég þóttist vita áður að þarna færi ungt jafnaðarfólk en af einhverjum ástæðum segjast þau tengjast hvorki stjórnmálaflokkum né félagasamtökum. Gott og vel, en þau fáu nöfn sem ég þekki þarna er ungt jafnaðarfólk.
Veri þau velkomin öll, svo lengi sem ég þarf ekki alltaf að vera sammála þeim!Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.