22.3.2008 | 00:19
Lífið er LAN
Þessa daga og nætur hittast hópar hér og þar. Þau gömlu tefla eða spila Trivial og fara snemma að sofa. Þau yngri halda uppi pizzugerð og kókframleiðslu (drykknum) í landinu og LAN-a.
Þá varð til þessi setning: Lífið er LAN. Og annar svaraði að bragði: Sem við spilum saman sjö. Og þá kom af sjálfu sér: Nótt eftir nótt.
Lifið heil.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.