7.3.2008 | 00:47
Hærri skattur á suma áfenga drykki, ný hugmynd frá flokki Thatchers
Toríar (Íhaldsflokkurinn) í Bretlandi vilja leggja skatt á sterkan cider, mjög sterkan bjór og alkógosdrykki (alco-pops).
Þetta virðist eiga að verða mjög hnitmiðaður skattur sem komi ekki niður á víndrykkjufólki, þeim sem drekka venjulegan bjór eða óblandað vískí. Það gæti nefnilega höggvið skörð í kjósendaraðir Toría.
BBC segir frá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.