2.3.2008 | 09:13
Þegar stríðið er eðlilegt ástand
Ferðalangar í Bretlandi verða fljótlega varir við tvennt: Að það er mikilvægt að standa í röð, og að Bretar tuða. Þeir mótmæla ekki eins og Frakkar, heldur fara í röð og safna undirskriftum, en mest tuða þeir bara. Hlutirnir ganga svona, en þetta kemur undarlega fyrir sjónir.
Það er vegna þess að tveir aðrir hlutir skipta máli, sem eru ekki jafn augljósir. Hinn fyrri er að Bretum líkar ekki 21. öldin. Þeim líkaði ekki 20. öldin heldur. Það var 19. öldin sem var þeirra öld. Hinn seinni er að þessi árin eru Bretar ekki í sínu náttúrulega ástandi. Bretar fara ekki að taka við sér fyrr en þeir heyja stríð. Það er þeirra náttúrulega ástand.
Heimsveldi eiga í stöðugum stríðum. Þau eru stöðugt að verja hagsmuni sína, annað hvort beint eða verja bandalagsþjóðir sínar. Bandaríkjamenn eru að venja sig við þetta, að náttúrulegt ástand þjóðarinnar er að vera í stríði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.