Leita í fréttum mbl.is

Dagur heilags Davíðs, nei, þessi í Wales

Í dag, 1. mars er dagur heilags Davíðs, sem er þjóðardýrlingur Wales.

Í tilefni þess er hér söguleg upptaka frá þessum degi fyrir nítján árum í Cardiff, sem fólk tekur vonandi ekki allt of alvarlega.

Lagið Something good is going to happen fékk heilmikið að láni frá Kate Bush úr lagi hennar Cloudbusting, bæði í laginu og í upprunalega myndbandinu. Það var allt gert með leyfi söngkonunnar.

Lagið kom út 1992, þannig að velska danshetjan okkar hér hefur verið á undan sinni framtíð, eins og sagt er.

Something good is going to happen again 08 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband