1.3.2008 | 10:56
Dagur heilags Davíðs, nei, þessi í Wales
Í dag, 1. mars er dagur heilags Davíðs, sem er þjóðardýrlingur Wales.
Í tilefni þess er hér söguleg upptaka frá þessum degi fyrir nítján árum í Cardiff, sem fólk tekur vonandi ekki allt of alvarlega.
Lagið Something good is going to happen fékk heilmikið að láni frá Kate Bush úr lagi hennar Cloudbusting, bæði í laginu og í upprunalega myndbandinu. Það var allt gert með leyfi söngkonunnar.
Lagið kom út 1992, þannig að velska danshetjan okkar hér hefur verið á undan sinni framtíð, eins og sagt er.
Something good is going to happen again 08
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.