17.2.2008 | 14:43
Varlegt fyrir verkafólk að treysta á gæskuna
Íslenskt verkafólk virðist eiga fáa málsvara á þingi. Af er sem áður var.
Stjórnmálafólk gengur alls ekki fram fyrir skjöldu og segist vera á móti verkafólki, það væri banabiti. Margir í Samfylkingu, Íslandshreyfingu og VG vinna þó leynt og ljóst á móti öllum nýjum störfum fyrir verkafólk.
Allt sem heitir uppbygging iðju, vinnustaðir eins og verksmiðjur eru óæskileg hjá þessu fólki. Í stað þess á að einbeita sér að ferðamennsku, skólahaldi, forritun og öðrum þekkilegri greinum. Hafnir, flugvellir og iðnaðarsvæði eru skítug, hávaðasöm og skulu burt.
Það er merkilegt fólkið sem tekur í orði undir að búa til störf í fjarvinnslu á landsbyggðinni, en finnur því allt til foráttu þegar eitthvað slíkt gert. Þá er forkastanlegt að búa til störf fyrir ófaglærða þar sem einungis faglærðir eiga að vinna.
Það má gæta sín á gæsku þessa fólks.
Grétar: Hóflega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.