3.2.2008 | 22:04
Bagdad Café dubbuð á þýsku!
Ég horfi ekki á óþýskar myndir í Þýskalandi. Ástæðan: Þær eru dubbaðar á þýsku.
Það er hægt að sjá myndir ódubbaðar í einhverjum leynilegum lókölum, skilst mér, eða einu sinni í viku á stærri kvikmyndasöfnum.
Nú er Out of Rosenheim (Bagdad Café) komin dubbuð á þýsku í sjónvarpið. Æi, nei, þetta horfir maður ekki á. Eins og þetta er annars góð mynd.
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko, nú er ég algjörlega sammála þér um að ekki skuli döbba bíómyndir, nema fyrir ung börn. Hins vegar er hin stórgóða mynd Bagdad Café þýsk af uppruna þó vissulega hafi hún að mestu verið leikin á ensku.
Guðmundur Auðunsson, 7.2.2008 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.