Leita í fréttum mbl.is

Að byggja upp miðbæ Reykjavíkur

Það stendur miðbæ Reykjavíkur fyrir þrifum að þar fer fram ýmis konar barátta meðan það ætti að vera uppbygging, að byggja upp miðbæ.

Húsaverndunarfólkið stendur í skotgrafahernaði, varnarbaráttu upp á líf og dauða, eins og sjá má af greinum þeirra. Fjórtán daga frestur fenginn, það má ekki gerast að húsið verði rifið, í guðanna bænum sjáið að ykkur og látið þetta hús ekki hverfa.

Meginhluti borgarbúa vill ekki standa í baráttu í miðbænum, heldur að þar þrífist fólk.

Miðbæ þarf að byggja upp til langs tíma. Hann verður ekki byggður með því að taka afstöðu til hvers húss fyrir sig og ekki með því að fylgja stundarskoðunum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband