7.1.2008 | 06:16
Bærilegur hversdagsleiki hversdagsins
Nú nuddar þjóðin stírurnar og tekst á við hversdaginn, fyrsta mánudag ársins.
Ýmislegt horfir til betri vegar. Um áramót skrifaði ég um að fyrst og fremst yrði veðrið að batna, svo að það viðraði betur um okkur í útivistinni!
Það er sem betur fer að ganga eftir. Þannig lítur út fyrir að hjólið verði aðalsamgöngumátinn á heimilinu þessa vikuna. Það er í fyrsta skipti síðan í október.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.