31.12.2007 | 16:32
Það markverðasta á þessu ári
Það markverðasta á þessu bloggi á árinu var að sjálfsögðu að það byrjaði með því að ég sendi inn grein til birtingar í Mogga. Eftirleiknum er svo lýst hér, í fyrstu alvöru færslunni og á höfundarlýsingu.
Ég kem ekki vel út úr þessu ári, ef eitthvað er að marka nýlega mynd sem var teiknuð af mér. Ekki lýgur teiknarinn, eða hvað?
Ég kom víða við í yfir 100 færslum og heiti því að halda áfram að blogga á nýju ári.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.