Leita í fréttum mbl.is

Tveir meistarar sveiflunnar látnir

Í gær bárust fregnir af því að píanósnillingurinn Oscar Peterson væri látinn.

Hann hugðist fyrst spila á trompet, en berklasmit setti strik í þann reikning. Hann byrjaði þá að spila á píanó, sem betur fer fyrir jazzheiminn. Hann var kröfuharður flytjandi við áhorfendur, en það endurspeglaði kröfuhörku hans við sjálfan sig.

Hann spilaði ýmsar tegundir af jazz, en var af sveiflukynslóð og spilaði sveifluna hratt og örugglega. 

Á níunda áratugnum spilaði hann með Herbie Hancock og náði þannig til yngri kynslóða. Hann skilaði miklu æviverki.

Á svipuðum tíma lést einn af okkar sveiflusnillingum, Árni Scheving. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband