25.12.2007 | 12:24
Tveir meistarar sveiflunnar látnir
Í gær bárust fregnir af því að píanósnillingurinn Oscar Peterson væri látinn.
Hann hugðist fyrst spila á trompet, en berklasmit setti strik í þann reikning. Hann byrjaði þá að spila á píanó, sem betur fer fyrir jazzheiminn. Hann var kröfuharður flytjandi við áhorfendur, en það endurspeglaði kröfuhörku hans við sjálfan sig.
Hann spilaði ýmsar tegundir af jazz, en var af sveiflukynslóð og spilaði sveifluna hratt og örugglega.
Á níunda áratugnum spilaði hann með Herbie Hancock og náði þannig til yngri kynslóða. Hann skilaði miklu æviverki.
Á svipuðum tíma lést einn af okkar sveiflusnillingum, Árni Scheving.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.