Leita í fréttum mbl.is

Jólatónlistin á heimilinu

Það er ljóst að einn diskur var mest keyptur á árinu á heimilinu. Ég keypti eintak af Mugiboogie til að gefa í nóvember og var að kaupa annað í Mugibúðinni. Þar næ ég í tónlistina og bíð svo bara rólegur eftir sérárituðu eintaki að vestan.

Af öðrum má nefna Sprengjuhöllina, Jakobínarínu og Hjaltalín. Sprengjuhöllin er í mestu uppáhaldi af þessum þremur. Ampop styttu mér stundir í sumar. Takk Sigur Rósar kom í minn hlut eftir að hafa stjórnað hluta af ráðstefnu í haust. LCD Soundsystem verður nefnt af erlendu efni.

Það sem hljómar í þessum skrifuðum orðum er Misa Criolla eftir Ramirez, jólatónlistin í ár og mörg önnur ár. Útgáfan er með Jose Carreras. Margir vöndust við útgáfuna frá 1970, sem Ramirez stjórnaði sjálfur, og þykir þessi of fínleg. Hann er vandrataður, millivegurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband