Leita í fréttum mbl.is

Kosningar hjá andfætlingum

Í færslunni hér fyrir neðan er minnst á kosningar í Danmörku, sem verða á þriðjudag, 13. nóvember.

Það er víðar barist í kosningabaráttu og andfætlingar okkar í Ástralíu ganga að kjörborði laugardaginn 24. nóvember. John Howard keppir að sigri í fimmta sinn. Hann hefur setið síðan 1996 og oft verið spáð brottför.

Þátttaka Ástrala í Íraksstríðinu er óvinsæl og aldur Howards hefur verið nefndur sem fjötur um fót, en hann er 68 ára. Í undanförnum kosningum hefur það líklega haft úrslitaáhrif að efnahagurinn hefur blómstrað og Howard hefur verið endurkjörinn þrisvar áður, þrátt fyrir hrakspár.

Þess vegna er því spáð hér að Johnnie vinni enn einu sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband