16.10.2007 | 22:30
Í bókatíð
Nú kemur sá tími að maður finnur eitthvað nýtt íslenskt efni á hverjum degi eða því sem næst, í bókabúðunum. Það má því finna mig í Máli og menningu á Laugavegi 18 eða Eymundsson í Austurstræti 18 þegar kvöldar.
Kaffið á báðum stöðum er gott. Eymundsson hefur vinninginn í augnablikinu, vegna þess að maður getur rölt með kaffið og virt fyrir sér varninginn á meðan, sem er ágætis tilfinning. Súfistinn er með gott kaffi, en heimtar að maður kúldrist á agnarsmáum borðum eins og hæna á priki.
Þegar ég skrifa þessa færslu berast þær fregnir að írska skáldkonan Anne Enright hafi hlotið Man Booker-verðlaunin þetta árið. Hún var ekki talin líklegust til þess og keppti við þungaviktarskáld eins og Ian McEwan.
Enright hlaut Booker verðlaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 30600
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.