Leita í fréttum mbl.is

Útlandakjördæmið

Ég ólst upp við að íbúar utan suðvesturhornsins fengju meira vægi í kosningum en aðrir landsbúar. Helsta röksemdin var sögð að þar byggi fólk sem væri fjarri miðstöðvum valdsins og ætti þess vegna að hafa aukinn kosningarétt. Ef ég man rétt eru reglur núna sem takmarka þetta aukna vægi þannig að það verður mest tvöfalt.

Ef það er rétt, þá er kominn sístækkandi hópur fólks sem er afar langt frá miðstöðvum valdsins, sem eru Íslendingar með kosningarétt sem búa tímabundið erlendis. Þau eiga þá væntanlega að fá enn meiri kosningarétt, fjórfaldan eða sexfaldan miðað við Reykvíkinga og Kragabúa, sem eru með helming þess réttar sem Árborgarbúar, Keflvíkingar og Skagamenn hafa, eða um það bil.

Útlandakjördæmið með um 3-4000 kjósendur ætti þá að hafa þrjá til fjóra þingmenn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband