27.3.2010 | 17:55
Niðurskurður er góður fyrir aðra
Niðurskurður í heilbrigðis-, félags- og menntamálum er í góðu lagi meðan maður lendir ekki í honum sjálfur eða einhver sem stendur nærri manni.
Það er fyrst þegar á reynir og einhver nákominn lendir í að veikjast eða slasast, sem þú veist hvað það kostar að hafa ekki það sem til þarf til að koma fólki til heilsu.
Það er fyrst þegar þú lendir í því að veikjast, að þú finnur hvaða máli það skiptir að launþegahreyfingin hefur unnið í meira en hundrað að því að auka rétt þinn til launa og félagslegra styrkja, bæði utan þings og innan þess.
Það er fyrst þegar þú hugsar um hversu margir í þinni fjölskyldu luku háskólanámi fyrir hundrað árum og hversu margir gera það í dag, sem þú sérð muninn á því að geta lokið því sem margir telja sjálfsagt.
Ekkert af þessu er sjálfsagt, allt var það unnið með baráttu. Hvernig væri það núna ef við hefðum sjóði líkt og Norðmenn, til dæmis ef búinn hefði verið til Auðlindasjóður með framlagi fyrir afnot af fiskveiðum og orkulindum?
Það er fyrst þegar á reynir og einhver nákominn lendir í að veikjast eða slasast, sem þú veist hvað það kostar að hafa ekki það sem til þarf til að koma fólki til heilsu.
Það er fyrst þegar þú lendir í því að veikjast, að þú finnur hvaða máli það skiptir að launþegahreyfingin hefur unnið í meira en hundrað að því að auka rétt þinn til launa og félagslegra styrkja, bæði utan þings og innan þess.
Það er fyrst þegar þú hugsar um hversu margir í þinni fjölskyldu luku háskólanámi fyrir hundrað árum og hversu margir gera það í dag, sem þú sérð muninn á því að geta lokið því sem margir telja sjálfsagt.
Ekkert af þessu er sjálfsagt, allt var það unnið með baráttu. Hvernig væri það núna ef við hefðum sjóði líkt og Norðmenn, til dæmis ef búinn hefði verið til Auðlindasjóður með framlagi fyrir afnot af fiskveiðum og orkulindum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Kjaramál | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.