Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
19.12.2011 | 04:35
Ekki rónrí lengur, Kim Jong-il fallinn frá
Það eru fá tár sem falla hérna megin Atlantsála við fráfall Kim Jong-il. Ekki er heldur ástæða til fagnaðarláta fyrir jólin, því Kim Jong-un, yngsti sonur hans virðist eiga að taka við stjórnartaumunum. Af myndum að dæma hefur Jong-un fundið lausnir á matvælavanda Norður-Kóreubúa, sem vonandi fær að smitast til alþýðunnar.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar