Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
8.12.2008 | 20:06
Févana fjármálamenn íslenskir
Fréttir herma að íslenskir fjármálamenn hafi sóst eftir að kaupa Kaupþing í Lúxemborg en ekki verið taldir eiga til þess nóg fé.
Nú kemur kaupverðið í ljós, 1 evra.
Eða, svo ég sé ekki með hótfyndni, um 135 milljónir evra sem þeir þurfa að leggja sem hlutafé, samkvæmt fréttinni og miðað við gengi dagsins.
Hvernig sem á það er litið virðist hafa verið um févana fjármálamenn að ræða.
Kaupþing í Lúxemborg selt á 1 evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar