Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Févana fjármálamenn íslenskir

Fréttir herma að íslenskir fjármálamenn hafi sóst eftir að kaupa Kaupþing í Lúxemborg en ekki verið taldir eiga til þess nóg fé.

Nú kemur kaupverðið í ljós, 1 evra.

Eða, svo ég sé ekki með hótfyndni, um 135 milljónir evra sem þeir þurfa að leggja sem hlutafé, samkvæmt fréttinni og miðað við gengi dagsins.

Hvernig sem á það er litið virðist hafa verið um févana fjármálamenn að ræða.


mbl.is Kaupþing í Lúxemborg selt á 1 evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband