Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
svör
Þetta er í 6. skipti sem ég kem á vefsíðuna þína og ætla að skrifa en þá er útrunninn frestur til að skrifa. Ekki vitlaust að setja það í 1000 daga eða whatever. Góð blogg annars kæri vinur. Arininn stendur sig sem dæmisaga adarinnar ;-)
Ólafur Þórðarson, lau. 14. mars 2009
gott að þú ert kominn aftur
mikil yljaði það mér um hjartarætur að sjá að þú ert ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu Sveinn minn. Bestu kveðjur úr sveitinn, Gurrý
Guðríður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. nóv. 2008
Sæll
Sæll Sveinn. Hef ekki komist á blogið síðustu vikur. Hélt ég hefði skilið eftir kveðju hér en hana er hvergi að sjá. Bestu kveðjur frá Seyðisfirði. Ólafur
Ólafur Þórðarson, mán. 19. maí 2008
Loðteningarnir
Svenni minn. Ekki varstu með loðteningana um hálsinn þegar ég sá þig í gær á hjólinu á Hringbrautinni. Þú fórst svo hratt um að sjón var að sjá. Bestu kveðjur, Gurrý
Guðríður (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 16. apr. 2008
Servous!
Servous Svenni! Skrapp og bjó í Þýskalandi í nokkur ár og kom til baka í múltikúltúrborg með glerhöllum,fjallajeppum,greiðslukortum, yfirdráttum...ætli minnsta grindverkið hafi fengið að halda sér? Rakst á bloggið(eftir lestur Svips Reykjavíkur og ábendingar frá Eddu) og fannst ég heyra lykt af vatni :)mætti búa til kaffi úr því. Amk góð lesning með kaffinu. Kveðja Þórhildur
Þórhildur Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 29. feb. 2008
Blogg
Gaman að sjá hvað þú ert orðinn öflugur bloggari. Ég vissi alltaf að það yrði eitthvað úr þér. Kv. gömul skólasystir
Guðríður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. jan. 2008
Halló hvern sé ég hér :)
Ég var bara að reka nefið hér inn... :D kkv Úlfhildur Erna
Úlfhildur Erna Ástudóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 22. okt. 2007
Varðandi Hvalveiðar
Grein þin var hreint frábær, takk fyrir það, ég og margir af mínum vinum eru svo á móti þessum viðbjóði, þetta er svo mikil grimd, og svo líka sóun, ekki enn hefur tekist að losa okkur við kjötið sem veitt var í fyrr. Ég legg til að við bönnum frekari veiðar. Ríkið kaupi núverandi kjöt og sendum það til Darfur og annara landa sem geta ekki gefið fólki að borða, ekki veitr þeim að þessu prótein ríka kjöti. Því ekki étum við það nálgæt því magni sem áður var gert. jæja. Takk takk.
Linda, lau. 12. maí 2007
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar