20.4.2009 | 07:21
Auglýsingar flokkanna, þú færð að borga
Nú hellast yfir okkur auglýsingar flokkanna, enda baráttan stutt og snörp. Það gildir jafnt um þær sem koma beint frá flokkunum og svo frá þessum félögum sem taka að sér hluta baráttunnar.
Við sjáum á því litla sem gefið er upp af bókhaldi flokkanna að neytendur borga meira en helming þessara auglýsinga á endanum í hærri sköttum og hærra neysluverði.
Gjörðu svo vel.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Viðskipti og fjármál, Fjölmiðlar | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.