24.4.2009 | 07:39
Dómur yfir stjórnmálamönnum
Margir halda því fram í mín eyru að þessi eða hinn stjórnmálamaðurinn hafi brotið lög undanfarin ár. Þar til ég fæ að sjá eitthvað handfast í þessu verð ég að leiða þetta hjá mér.
Ef ég hefði eitthvað í höndunum sem sýndi að stjórnmálamenn eða aðrir hefðu brotið lög myndi það ekki koma fram hér, heldur myndi ég snúa mér til þeirra sem rannsaka svona mál.
Hins vegar tel ég hægt að dæma stjórnmálamenn fyrir verk þeirra án þess að þeir hafi brotið lög. Það er einfaldlega sá dómur sem fellur nú á laugardag.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.