21.4.2009 | 07:32
Ísland, Íslendingar og þeir sem réðu ferðinni
Það er merkilegt að horfa á stjórnmálamenn sem hafa lagt hluta landsins undir vatn, alla þjóðina á skuldaklafa og landið allt á barm glötunar tala um að aðrir séu ekki nógu íslenskir.
Það þarf náttúrulega að segja þeim sem eyðileggja land, eyðileggja þjóð og eyðileggja sína stjórnmálaflokka að gæta sín á að kalla landsmenn sína ekki ónefnum.
Með þannig fólk innanborðs þarf hvaða stjórnmálaflokkur sem er ekki á neinum óvinum að halda til að eyðileggjast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála.
Margrét Sigurðardóttir, 21.4.2009 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.