29.5.2008 | 16:07
6,1 segir USGS
Þessi skjálfti kom eins og högg hér í byrjun, en svo komu þrjár greinilegar bylgjur. Það var líkast því að vera í skipi þegar verið er að ræsa stóra aðalvél.
Þegar svona stórir skjálftar verða, eins og 17. og 21. júní 2000, þá er erfitt að greina stærð þeirra afar nálægt. Oft koma betri upplýsingar í byrjun lengra frá, en fræðingar eiga eftir að greina þetta betur.
Ég vildi á meðan vísa á Earthquake Hazards Program hjá bandarísku landmælingunum, U.S. Geological Survey. Þau gáfu upp stærðina 6,7 en hafa nú endurmetið þetta sem 6,1 (opnast í nýjum glugga).
Þau sem vilja lesa meira um skjálfta víða um heim geta litið á forsíðu þeirra (opnast í nýjum glugga).
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.