24.3.2008 | 17:21
Talar forseti hér?
Er hægt að sjá á einni ræðu að þar tali verðandi forseti? Hér talar Obama um kynþáttavandamál, sem hann telur að hafi fylgt Bandaríkjamönnum frá upphafi og ekki sé lengur hægt að sópa þeim undir borðið.
Það sést í byrjun að þar talar kennari í stjórnskipunarrétti. Eftir því sem líður á ræðuna færir hann sig yfir í vandamál dagsins. Hann fer úr stóru dráttunum yfir í þá smáu og endar á lítilli frásögn til að færa hlustendur nær sér.
Gætið að því að ræðan, A more perfect union er rúmur hálftími.
Obama ræðir um kynþætti og önnur vandamál Bandaríkjamanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.