Leita í fréttum mbl.is

Gott að vera lögfræðingur

Ef niðursveiflan í heiminum ætlar að reynast verða jafn djúp og hún lítur út fyrir núna, þá verður gott að vera lögfræðingur.

Þegar maður lendir í vanda hefur maður samband við lögfræðing og það eru margir í vanda núna.

Svo segja fréttir og hvísl að núna eftir páska komist skriður á sameiningu fjármálastofnana.

Önnur félög verða tekin út af markaði, þar sem markaðsvirði þeirra er komið niður fyrir skráðar eignir.

Nóg að gera fyrir lögfræðingana. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Höfundur bloggar um lífið og tilveruna.

RSS-straumar

BBC News

RSS feed from the BBC news website

BBC News

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband