24.3.2008 | 14:27
Gott að vera lögfræðingur
Ef niðursveiflan í heiminum ætlar að reynast verða jafn djúp og hún lítur út fyrir núna, þá verður gott að vera lögfræðingur.
Þegar maður lendir í vanda hefur maður samband við lögfræðing og það eru margir í vanda núna.
Svo segja fréttir og hvísl að núna eftir páska komist skriður á sameiningu fjármálastofnana.
Önnur félög verða tekin út af markaði, þar sem markaðsvirði þeirra er komið niður fyrir skráðar eignir.
Nóg að gera fyrir lögfræðingana.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.