23.3.2008 | 20:42
Jesús var enginn Ítali
Nú er dymbilvikan liðin og kristnir minnast þess um allan heim að Jesús reis frá dauðum. Þetta er undirstaða kristinnar trúar ásamt kærleiksboðorðinu.
Þá verður fyrir mér smávægilegur hlutur sem er beygingarmyndin Jesúm í þolfalli. Það hefur alltaf komið mér furðulega fyrir sjónir að skella latneskri endingu á nafn Gyðings sem talaði aramísku.
Jesús var ekki neinn Rómverji. Af hverju eru Íslendingar þá að nota þessa latnesku beygingarmynd þarna?
Sem betur fer fyrir venjulega Íslendinga stoppaði latínuáráttan þarna og nafn hans er Jesú í öðrum föllum.
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.