18.3.2008 | 22:03
Ishikawa er hérað
Aftur hefur Moggavef tekist að þýða erlenda frétt án þess að vita um hvað hún fjallar. Hér er sagt að píanóleikari heiti Ishikawa Prefecture, sem þýðir Ishikawa-hérað (Ishikawa-ken á japönsku).
Píanóleikarinn heitir Yosuke Yamashita eins og heyra má í fréttinni frá Reuters.
Fyrr í dag sagði Moggavefur frá borginni Shiite í Karbala. Þar hafði blaðamaður tekið enska orðið Shiite (sjíti) og blandað saman við borgarnafnið Karbala.
Brennandi tónlistarástríða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hahaha. ég var gáttaður á því að einhver japani skildi heita "Prefecture" :D
Var þetta smákrakki sem skrifaði greinina ef grein skyldi kalla :S
Dark Side, 18.3.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.