20.2.2008 | 02:54
Wikipedia neitar að taka burtu myndir af spámanninum
Í kaflanum um Múhameð spámann í ensku Wikipediunni eru gamlar persneskar (íranskar) myndir af spámanninum.
Hart hefur verið lagt að þeim sem skrifa í alfræðiritið að taka þessar myndir burtu, en það hefur ekki enn gerst.
Sunni-múslimar og Shia-múslimar, sem eru fjölmennir í Íran, hafa ekki alveg sömu sýn á það hvort það teljist leyfilegt að sýna andlit spámannsins.
Pakistönsk stjórnvöld mótmæla Múhameðsmyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:55 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.