11.2.2008 | 08:26
Það er Grandavegur víða
Í gær benti ég umsjónarfólki Moggavefs á að fyrirsögnin Grandavegur lokaður væri röng, þar sem gatan sem um ræddi héti Eiðsgrandi. Þau leiðréttu það í frétt og í krækju en ekki í fyrirsögn.
Nú er frétt af húsi á Grandagarði og enn er Grandavegur kominn í fréttir.
Grandavegur liggur frá Meistaravöllum niður á Eiðisgranda, samhliða Hringbraut. Hann er fjarri þessum vettvangi, var ekki lokaður í gær og húsið sem um ræðir hér er ekki við Grandaveg, eins og kemur reyndar fram í fréttinni.
Gefa Grandaveg 8 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.