11.2.2008 | 08:19
Konu dreymir illa, 160 manns fluttir í land
Þetta var erfið nótt hjá einni konu, þreytt eftir hörmulegt veður alla hálfs mánaðar vaktina. Hún var ekki orðin 24 ára gömul og vann á einum erfiðasta stað í heiminum, úti í Norðursjó.
Hún dreymdi að það hefði einhver komið fyrir sprengju á íbúðapallinum Safe Scandinavia. Sagan magnaðist, barst til yfirmanna og eftir klukkutíma bar pallurinn ekki lengur nafn með réttu.
Stjórnendur höfðu samband við breska flugherinn sem sendi fimm þyrlur og Nimrod-vél á staðinn og byrjaði að flytja burt fólk. Á pallinum voru 539 manns. Brátt kom í ljós að sagan hafði ekki við nein rök að styðjast og flugherinn byrjaði að flytja fólk þangað aftur. 160 manns höfðu flogið af stað.
Konan verður leidd fyrir dómara í dag.
Byggt á frétt Guardian.
Sprengjuhótun á olíuborpalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
RSS-straumar
Eldri færslur
Tenglar
Umræða
- Betri Reykjavík Umræðu- og ákvörðunarvettvangur um málefni Reykjavíkur
- Betra Ísland Umræðuvettvangur fyrir mál á döfinni
Vinir og kunningjar, hinir og þessir
Tenglar í allar áttir
- Tómas Ponzi Tómas Ponzi, teikniblogg
- UNO UNO, Hörður Svavarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.